Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
28.8.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Með ákvörðun nr. 3/2009 bannaði Neytendastofa Eggerti Kristjánssyni hf. sem rekur Íslenskt Meðlæti hf. notkun umbúða utan um grænmeti. Að mati Neytendastofu er gefið í skyn á umbúðunum að uppruni grænmetisins sé íslenskur sem er ekki rétt.
Meira28.8.2009
Villandi tilboðsmerkingar á vefsíðu Tölvutækni
Neytendastofu hefur gefið Tölvutækni sjö daga til að koma vefsíðunni í rétt horf. Að þeim tíma linuð þarf fyrirtækið að greiða 50.000 kr. í sekt á dag þar til viðeigandi leiðréttingar hafa verið gerðar
Meira27.8.2009
Neytendastofa sektar ferðaskrifstofu
Neytendastofa hefur lagt 600.000 króna stjórnvaldssekt á Heimsferðir fyrir að fara ekki að tilmælum stofnunarinnar
Meira18.8.2009
Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku nr. 20-24.
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættuleg leikföng þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
Meira14.8.2009
Neytendastofa bannar auglýsingu Office1
Neytendastofa hefur bannað birtingu auglýsinga Office1 þar sem fullyrt er að skólavörur hjá Office1 séu um 30% ódýrari en hjá Pennanum/Eymundsson.
Meira11.8.2009
Ástand verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu
Fulltrúar Neytendastofu fóru í 78 verslanir á höfuðborgarsvæðinu í sumar til að kanna hvort vörur væru verðmerktar og hvort samræmi væri á milli verðs á hillu og í kassa. Teknar voru af handahófi 50 vörutegundir í hverri matvöruverslunum.
Meira5.8.2009
Á kayak umhverfis Ísland
Á frídegi verslunarmanna lauk Gísli H. Friðgeirsson, starfsmaður mælifræðisviðs Neytendastofu, róðri í kringum Ísland á sjókayak, fyrstur Íslendinga.
Meira