Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

23.4.2001

Undirritun samkomulags um markaðsgæslu persónuhlífa

Löggildingarstofa og Vinnueftirlitið hafa gert með sér samkomulag um markaðsgæslu persónuhlífa. Samkomulagið felur það m.a. í sér að Löggildingarstofa sinnir persónuhlífum sem fyrst og fremst eru ætlaðar til einkanota en Vinnueftirlitið sinnir persónuhlífum sem notaðar eru í atvinnuskyni.
Meira
2.4.2001

Þyngdarsvæði á Íslandi

Eftirfarandi viðmiðun skal gilda fyrir þyngdarsvæði á Íslandi við stillingu voga: Gildi: g = 9,82308±0,00112 m/s²
Meira
TIL BAKA