Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.12.2011

Flugeldar og lög um skaðsemisábyrgð - ábyrgð dreifingaraðila og framleiðenda vegna framleiðslugalla

Mynd með frétt
Um áramótin er áætlað að um 600 tonnum af flugeldum verði skotið á loft. Flugeldar eru í eðli sínu hættuleg vara og sérstaklega ef þeir virka ekki rétt eða vegna framleiðslugalla.
Meira
28.12.2011

Notkun V.D. Hönnunarhúss á heitunum Volcano Design og Volcano Icelandic Design

Volcano Iceland ehf. -leitaði til Neytendastofu vegna notkunar V.D. Hönnunarhúss ehf. á heitunum Volcano Design og Volcano Icelandic Design. Taldi Volcano Iceland að notkunin gæti valdið ruglingi við Volcano
Meira
27.12.2011

Norðurorka fær heimild til innra eftirlits með sölumælum

Norðurorka er þriðja veitan sem fær heimild frá Neytendastofu til þess að nota innra eftirlit með sölumælum í stað löggildinga. Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu afhenti forstjóra Norðurorku, Ágústi Torfa Haukssyni
Meira
22.12.2011

Verð á vigtarmannanámskeiðum hækkar

Gjald fyrir almennt námskeið hefur hækkað í 52.400 kr. og verður því námskeiðsgjaldið með löggildingargjaldi 60.700 kr. Gjald fyrir endurmenntunarnámskeið hefur einnig hækkað
Meira
20.12.2011

Öryggi barna

Á jólum ræður gjafmildin ríkjum og mikið gjafaflóð ekki síst til barnanna. Oftar en ekki verða leikföng fyrir valinu en þá er mikilvægt að þau séu ekki bara skemmtileg heldur einnig að þau séu örugg og HÆTTULAUS
Meira
15.12.2011

Könnun á þyngd bökunarvara

Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkninga á sex vörutegundum og kannaði um leið hvort þær væru e-merktar. Skoðað var Síríus Konsum súkkulaði frá Nóa Síríus, Frón Pipar dropar frá Íslensk Ameríska, Matarsódi frá Pottagöldrum, gróft Kókosmjöl merkt Hagveri frá Góðu fæði og frá Eðal bæði Kötlu púðursykur og Kötlu glassúr.
Meira
14.12.2011

Tilkynning frá Senu vegna leikfanga ryksugu.

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun hjá Senu. Af öryggisástæðum vill fyrirtækið innkalla leikfanga ryksugu frá Happy People sem gengur fyrir batteríum.
Meira
13.12.2011

Etanól arineldstæði

Mynd með frétt
Síðustu ár hafa etanól arineldstæði notið vaxandi vinsælda í Evrópu. Evrópusambandið gerði rannsókn á öryggi þessarar tegundar arineldstæða og um leið hversu algeng notkun þeirra væri. Etanól arineldstæði eru hentug og ódýrari en aðrar gerðir arineldstæða.
Meira
6.12.2011

Ákvörðun Neytendastofu skal tekin til nýrrar meðferðar

Með ákvörðun nr. 29/2011 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að Gildi lífeyrissjóður hefði brotið gegn ákvæðum laga nr. 57/2005, eins og þeim var breytt með lögum nr. 50/2008, með því að gefa lántaka ekki nægar
Meira
6.12.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 13/2011 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 2. maí 2011. Með ákvörðuninni komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að Nýherji hafi
Meira
1.12.2011

Glærur frá fræðslufundi um CE-merkið

Mynd með frétt
Glærur frá fræðslufundi um CE merkið sem haldinn 29. nóvember á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í tengslum við fræðsluátak sem
Meira
TIL BAKA