Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

31.10.2005

Fullt út úr dyrum á morgunverðarfundi Neytendastofu og Staðlaráðs

Morgunverðarfundur sem Neytendastofa og Staðlaráð boðuðu til á Nordica Hótel föstudaginn 28. október s.l. var vel sóttur af fagmönnum á rafmagnssviði.
Meira
31.10.2005

Fullt út úr dyrum á morgunverðarfundi Neytendastofu og Staðlaráðs

Morgunverðarfundur sem Neytendastofa og Staðlaráð boðuðu til á Nordica Hótel föstudaginn 28. október sl. var vel sóttur af fagmönnum á rafmagnssviði.
Meira
27.10.2005

Íslenskur hlutverkaleikur hlýtur norræn verðlaun

Hlutverkaleikurinn, sem ber nafnið Raunveruleikur, hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um námsefni í neytendamálum sem Norræna embættismannanefndin efndi til í tenglum við Norðurlandaráðsþing sem haldið er í Reykjavík þessa dagana.
Meira
19.10.2005

Hvers mega fagmenn á rafmagnssviði vænta?

Neytendastofa og Staðlaráð boða til morgunverðarfundar föstudaginn 28. október nk. á Nordica Hótel. Tilefnið er nýr íslenskur staðall, ÍST 200 Raflagnir bygginga.
Meira
19.10.2005

Hvers mega fagmenn á rafmagnssviði vænta?

Neytendastofa og Staðlaráð boða til morgunverðarfundar föstudaginn 28. október nk. á Nordica Hótel. Tilefnið er nýr íslenskur staðall, ÍST 200 Raflagnir bygginga.
Meira
7.10.2005

Norrænt samstarf í neytendamálum

Neytendastofa vekur athygli á að Norræna ráðherranefndin í neytendamálum gefur á hverju ári út fjölda skýrslna um neytendamál.
Meira
6.10.2005

Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2005

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun samkeppnisráðs um uppgreiðslugjald af neytendalánum.
Meira
TIL BAKA