Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

31.7.2015

BL ehf innkallar Range Rover bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. að innkalla þurfi 29 Range Rover bifreiðar af árgerðinni 2013-2016. Ástæða innköllunarinnar er að það getur gerst að hurðir bílanna lokist ekki tryggilega
Meira
29.7.2015

Toyota innkallar 119 Aygo bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 119 Aygo bifreiðar af árgerðinni 2014-2015.
Meira
27.7.2015

Það þarf að bæta verðmerkingar í Vestmannaeyjum

Neytendastofu hafa í gegnum tíðina borist fjöldi ábendinga varðandi verðmerkinga í Vestmannaeyjum. Fulltrúar stofnunarinnar fóru í kjölfar þess til Vestmannaeyja í byrjun júlí og gerðu könnun á því hvort verðmerkingar hjá verslunum uppfylltu skilyrði laga og reglna.
Meira
24.7.2015

Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu og í Hveragerði

Neytendastofa athugaði í júní sl. hvort að samræmi væri á milli hillu- og kassaverð í 20 verslunum í Árborg og Hveragerð, um leið var athugað hvort að verðmerkingar væru í lagi og hvort vogir í kjörborði matvöruverslana væru löggiltar. Farið var á 10 bensínstöðvar, þrjú apótek, fimm matvöruverslanir og tvær byggingavöruverslanir.
Meira
23.7.2015

BL ehf innkallar 235 Renault Clio IV bifreiðar

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 235 Renault Clio IV bifreiðar af árgerðinni 2014-2015. Ástæða innköllunarinnar
Meira
22.7.2015

Ástand verðmerkinga á Hellu og Hvolsvelli

Neytendastofa kannaði verðmerkingar hjá fyrirtækjum á Hellu og Hvolsvelli þann 7.júlí sl. Farið var í 15 fyrirtæki og fengu sex þeirra fyrirmæli frá Neytendastofu um að bæta ástand verðmerkinga.
Meira
21.7.2015

Toyota innkallar 5450 bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 5450 Yaris, Corolla, Avensis og Lexus SC430 bifreiðar af árgerðum 2003-2008. Ástæða innköllunarinnar er galli í öryggispúðum, röng hleðsla í drifbúnaði öryggispúðanna
Meira
20.7.2015

Verðmerkingar í byggingavöruverslunum og timbursölum á höfuðborgarsvæðinu

Neytendastofa kannaði verðmerkingar hjá níu byggingavöruverslunum og fimm timbursölum. Þær níu byggingavöruverslunum sem skoðaðar voru tilheyrðu Bauhaus, Byko, BYMOS, Fossberg, Húsasmiðjunni og Múrbúðinni. Kannaðar voru verðmerkingar almennt auk þess sem teknar voru 25 vörur af handahófi þar sem borið var saman hillu- og kassaverð.
Meira
17.7.2015

Bílabúð Benna ehf. innkallar 286 Chevrolet Captivur

Lógó Chevrolet
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 286 Chevrolet Captiva bifreiðum af árgerð 2011-2015
Meira
17.7.2015

Verðmerkingar og vínmál í Hveragerði og á Selfoss

Neytendastofa skoðaði í Hveragerði og Selfossi verðmerkingar og hvort að vínmál á veitingastöðum væru lagi. Farið var á þrjá veitingastaði í Hveragerði og þrjá á Selfossi. Kannað var hvort matseðill væri við inngang og magnupplýsingar drykkja kæmu fram á matseðli. Af þessum sex veitingastöðum
Meira
15.7.2015

Toyota á Íslandi innkallar 145 bifreiðar

Lógó toyota
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á sjö Prius + bifreiðum og 138 Auris bifreiðum, árgerð 2010-2014. Ástæða innköllunarinnar er að uppfæra þarf forrit í stjórntölvu fyrir rafmótora.
Meira
14.7.2015

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli 20/2014 komist að þeirri niðurstöðu að Íslandsbanki hafi brotið gegn ákvæðum þágildandi laga um neytendalán með skilmála um vaxtaendurskoðun
Meira
13.7.2015

Auk neytendavernd með bílaleigubíla í Evrópu

Í dag, 13. júlí, hafa fimm stór bílaleigufyrirtæki samþykkt að endurskoða framkvæmd sína gagnvart neytendum í kjölfar sameiginlegra aðgerða neytendayfirvalda í Evrópu og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Neytendur munu hagnast af skýrari skilmálum um tryggingar og eldsneytisáfyllingar
Meira
13.7.2015

BL ehf innkallar 75 Dacia Duster bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 75 Dacia Duster bifreiðar af árgerðinni 2015. Ástæða innköllunarinnar er að athuga þarf handbremsubarka hvort losnað hafi upp á þeim við handbremsuhandfang inní bíl.
Meira
9.7.2015

Dagsektir lagðar á Define the line

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun þess efnis að vefverslunin Define the line skuli greiða dagsektir þar til upplýsingum á síðunni verður komið í lag.
Meira
8.7.2015

Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu frá 30. október 2014. Neytendastofa taldi ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar um öryggisgalla í undirskriftarbúnaði Auðkennis. Þá taldi Neytendastofa að kvartandi hafi ekki verið aðili að rannsókn stofnunarinnar í kjölfar kvörtunarinnar.
Meira
6.7.2015

Suzuki bílar hf innkallar 221 Suzuki Ignis bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki um innköllun á 221 Suzuki Ignis bifreiðum af árgerðinni 2001-2006. Ástæða innköllunarinnar er að feiti sem notuð er á snertur kveikjulásins getur orðið leiðandi af hitamyndun sem verður við neista myndun
Meira
2.7.2015

Aðeins 25% matvöruverslana hafa lagað verðmerkingar

Neytendastofa kannaði nýlega ástand verðmerkinga hjá matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Því var svo fylgt eftir núna í júní og var farið í þær 24 verslanir sem stofnunin hafði gert athugasemd við í fyrri heimsókn. Eins og áður voru valdar 50 vörur af handahófi og samræmi á milli hillu og kassaverðs athugað auk þess sem skoðað var almennt hvort vörur í verslununum væru verðmerktar.
Meira
1.7.2015

10 ára afmæli Neytendastofu

Mynd með frétt
Neytendastofa fagnar 10 ára stofnafmæli sínu í dag 1. júlí 2015 er lög nr. 62/2005, um Neytendastofu tóku gildi. Neytendum eru tryggð margvísleg réttindi í viðskiptum og stofnun sérstaks eftirlits með réttindum neytenda markaði þáttaskil í neytendavernd hér á landi
Meira
TIL BAKA