Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

28.6.2013

Nýjar reglur um innflutning á barnabílstólum – mikilvæg tilkynning til almennings

Mynd með frétt
Innanríkisráðuneytið hefur staðfest reglugerð um breytingu á reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum. Neytendastofa er í hinni nýju reglugerð falið markaðseftirlit með barnabílstólum. Frá 1. júlí 2013 má, samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar, aðeins markaðssetja, flytja inn og selja öryggisbúnað (barnabílstól eða bílpúða með baki) sem uppfyllir evrópskar kröfur í ökutækjum samkvæmt
Meira
28.6.2013

Sumarlokanir kvörðunarþjónustu Neytendastofu

Kvörðunarþjónusta Neytendastofu verður lokuð í sumar frá 2.júlí til og með 12 . júlí og frá 6. ágúst til og með 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna
Meira
28.6.2013

Verðmerkingar sérvöruverslana í smáverslunarkjörnum

Fulltrúar Neytendastofu hafa í júní verið að taka út verðmerkingar í verslunum og sýningargluggum sérvöruverslana í þjónustukjörnum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðað var í verslunum í Mjóddinni, Glæsibæ, Firðinum í Hafnarfirði, Austurveri og Suðurveri. Í heildina var farið í 41 fyrirtæki og voru 32 þeirra með vörur í sýningarglugga.
Meira
28.6.2013

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í málum nr. 20/2012 og 22/2012 staðfest þá ákvörðun Neytendastofu að ekki sé ástæða til aðgerða vegna umbúða um Rautt kóreskt ginseng.
Meira
28.6.2013

Toyota á Íslandi innkallar Prius

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi þrjár Prius bifreiðar vegna mögulegrar bilunar í hemlakerfi.
Meira
26.6.2013

Úrbætur í ritfangaverslunum

Fulltrúar Neytendastofu hafa undanfarinn mánuð farið í tvær heimsóknir í ritfangaverslanir á höfuðborgarsvæðinu til að athuga verðmerkingar. Í fyrri könnuninni sem gerð var í maí reyndust fjórar verslanir ekki vera með verðmerkingar í lagi.
Meira
25.6.2013

Ítrekun - 66 hættuleg trampólín enn í notkun

Mynd með frétt
Neytendastofa vill ítreka að forráðamenn taki strax úr notkun 4,3 m trampólíni með öryggisneti sem seld voru árið 2011. Vörunúmerið er 88040048.
Meira
19.6.2013

Brimborg innkallar Mazda

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg um innkölllun á Mazda bifreiðum. Um er að ræða 8 bíla af CX-5 gerð, en vegna möguleika á óþéttni á
Meira
19.6.2013

Sími, net og sjónvarpsáskriftir – Styttri binditími

Forstjórar norrænna neytendastofnanna hafa á fundi sínum í Reykjavík samþykkt eftirfarandi ályktun:
Meira
14.6.2013

Bönd í 17. júní blöðrum

Nú er þjóðhátíðardagurinn 17. júní skammt undan og hátíðarhöldin sem honum fylgja. Börnum er þessi dagur oft sérstakt tilhlökkunarefni enda jafnan ýmis skemmtun í boði til að gleðja þau.
Meira
14.6.2013

Verðsamræmi og verðmerkingar byggingavöruverslana á höfuðborgarsvæðinu.

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga og samræmi hillu- og kassaverðs hjá byggingavöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 7 verslanir sem selja byggingavörur, verslun Bauhaus og verslun Múrbúðarinnar, tvær verslanir BYKO og þrjár verslanir Húsasmiðjunnar.
Meira
13.6.2013

Ákvörðun Neytendastofu vegna viðskiptahátta Orkusölunnar staðfest

Orkuveita Reykjavíkur kvartaði til Neytendastofu yfir viðskiptaháttum Orkusölunnar við sölu á rafmagni. Kvörtunin snéri að tölvupósti sem sendur var félagsmönnum íþróttafélagsins Stjörnunnar þar sem þeir voru hvattir til að skipta um raforkusala og færa sig til Orkusölunnar, m.a. með loforði um 5.000 kr.
Meira
11.6.2013

BL ehf. innkallar Hyundai bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á Hyundai. Um er að ræða 618 bifreiðar framleiddar á árunum 2007-2011, sjá nánar hér fyrir neðan.
Meira
7.6.2013

Ritfangaverslanir almennt með góðar verðmerkingar

Dagana 24. maí – 27. maí sl. könnuðu starfsmenn Neytendastofu verðmerkingar í ritfangaverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 18 ritfangaverslanir og skoðað hvort bækur, ritföng og aðrar söluvörur væru merktar með söluverði eins og verðmerkingareglur gera kröfu
Meira
7.6.2013

Hekla ehf. innkallar á bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu varðandi innkallanir á bifreiðum. Um er að ræða eina Volkswagen Up! og sex Skoda Citigo bifreiðar árgerð 2013.
Meira
6.6.2013

IKEA innkallar LYDA bolla vegna brunahættu

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á LYDA bollum. Bollarnir geta brotnað þegar heitum vökva er hellt í þá og við það skapast hætta á bruna. IKEA hefur fengið tuttugu tilkynningar vegna bolla sem hafa brotnað við notkun.
Meira
3.6.2013

Öruggari flugeldar – ESB samþykkir nýjar reglur

Mynd með frétt
Í EES-samninginn hefur verið felld tilskipun 2007/23/EB um að setja á markað flugeldavörur sem verður innleidd með frumvarpi innanríkisráðherra síðar á þessu ári. Framleiðendum og innflytjendum ber skylda til þess samkvæmt þessum reglum að fylgja öryggiskröfum sem gilda um framleiðsluna.
Meira
TIL BAKA