Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

20.11.2024

Villandi fullyrðingar um kolefnisjöfnun

Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Orkunni IS ehf. og Olís ehf. vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun sem birtust í markaðsefni félaganna.
Meira
18.11.2024

Fullyrðingar um virkni Lifewave vara

Neytendastofu barst ábending vegna fullyrðinga X20 Lausna ehf., rekstraraðila vefsíðunnar lifsbylgja.is, um virkni Lifewave vara.
Meira
11.11.2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og neytendayfirvöld hvetja Temu til að virða lögbundin réttindi neytenda

Í kjölfar samræmdrar rannsóknar á viðskiptaháttum Temu, hafa neytendayfirvöld í Evrópu (CPC) og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnt fyrirtækinu að fjöldi viðskiptahátta á vettvangi þess brjóti í bága við neytendaverndarlöggjöf ESB. Því hefur CPC beint því til Temu að laga þessa viðskiptahætti að löggjöf Evrópusambandsins. Mál Temu er enn til rannsóknar og hefur þess verið óskað að fyrirtækið veiti CPC frekari upplýsingar.
Meira
TIL BAKA