Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

31.8.2010

Staðlar í frístundum og leik

Mynd með frétt
Neytendastofa vill benda á að vörur sem notaðar eru í frístundum verða að uppfylla viðeigandi öryggiskröfur og því er nauðsynlegt að
Meira
30.8.2010

Bernhard ehf. innkallar Honda Jazz bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá bílaumboðinu Bernhard ehf. á Honda bifreiðum af gerðinni JAZZ
Meira
27.8.2010

Viðskiptahættir Express ferða brot á lögum um alferðir

Mynd með frétt
Neytendasamtökin kvörtuðu til Neytendastofu vegna einstaklings sem leitað hafi aðstoðar samtakanna vegna þriggja nátta pakkaferðar með Express ferðum ehf.
Meira
27.8.2010

Markaðssetning Símans á Ljósneti Símans ekki villandi.

Gagnaveita Reykjavíkur kvartaði til Neytendastofu vegna markaðssetningar Símans á Ljósneti Símans. Taldi Gagnaveita Reykjavíkur að markaðssetning Símans
Meira
27.8.2010

Viðskiptahættir fyrrum starfsmanns ekki trúnaðarbrot

Upplýsingamiðstöð Íslands kvartaði til Neytendastofu yfir meintu trúnaðarbroti fyrrum starfsmanns fyrirtækisins og fyrirtæki hans IT Ráðgjöf og hugbúnaðarþjónusta.
Meira
25.8.2010

Söfn vel verðmerkt en kaffisölur þeirra ekki

Nýverið kannaði Neytendastofa verðmerkingar hjá 21 safni á höfuðborgarsvæðinu en jafnframt voru sjö veitingasölur skoðaðar á jafnmörgum söfnum.
Meira
24.8.2010

Framkvæmdastjórn ESB leggur fram tillögur til að auka neytendavernd og tiltrú almennings á fjármálaþjónustu

Hlutverk framkvæmdastjórnar ESB er meðal annars að skapa öryggi í fjármálaþjónustu og vinna að aðgerðum sem eru til þess fallnar að koma í veg fyrir efnahagskreppu og endurvinna traust neytenda. Framkvæmdastjórnin hefur lagt fram tillögur
Meira
23.8.2010

Vodafone sektað um 2,6 milljónir

Mynd með frétt
Síminn kvartaði til Neytendastofu yfir auglýsingum Vodafone. Í auglýsingunum var borið saman verð fyrir þjónustu Símans annars vegar og Vodafone hins vegar
Meira
23.8.2010

Tal sektað um tvær og hálfa milljón

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur sektað IP-fjarskipti ehf. um tvær og hálfa milljón kr. fyrir auglýsingar Tals þar sem með almennum hætti er fullyrt að Tal bjóði ódýrari þjónustu en keppinautar.
Meira
20.8.2010

Gallaður stútur á Síma- og Ringbrúsum

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Koma ehf., sem selur markaðsvörur til fyrirtækja,
Meira
19.8.2010

Tvær af hverjum fimm efnalaugum í ólagi

Undir lok júlí kannaði Neytendastofa hvort verðskrár lægju frammi hjá 20 efnalaugum á höfuðborgarsvæðinu. Átta efnalaugar fylgdu ekki verðmerkingareglum en
Meira
18.8.2010

Ekki ástæða til aðgerða vegna auglýsinga á ginsengi

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna kvörtunar Eðalvara á auglýsingum Eggerts Kristjánssonar hf.
Meira
11.8.2010

Innköllun á Little People dúkku

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun leikfangs frá Fisher-Price. Um er að ræða dúkku sem fylgir leikfangasettinu Little People - Play ´n Go Campsite
Meira
6.8.2010

Ákvörðun Neytendastofu vegna bílasamnings SP-Fjármögnunar

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna kvörtunar yfir skilmálum bílasamnings við SP-Fjármögnun. Samningurinn var bæði í íslenskum krónum og erlendri myntkörfu.
Meira
4.8.2010

Ákvörðun Neytendastofu vegna bílasamnings Lýsingar

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna skilmála bílasamnings við Lýsingu. Samningurinn var bæði í íslenskum krónum og erlendri myntkörfu.
Meira
3.8.2010

Óviðunandi verðmerkingar í stórverslunum

Einungis 6 af þeim 15 stórverslunum sem voru heimsóttar voru búnar að laga verðmerkingar. Það voru BYKO í Kauptúni, Europris á Fiskislóð og Korputorgi, Húsasmiðjan Vínlandsleið, The Pier við Smáratorg og Toys r‘ us á Korputorgi.
Meira
TIL BAKA