Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
22.12.2006
Lifandi ljós getur verið lifandi hætta
Neytendastofa vill að gefnu tilefni brýna fyrir neytendum að fara varlega með kerti og kertaskreytingar.
Meira21.12.2006
Látum ekki rafmagnið setja brennimark sitt á heimilið um jólin
Um þessar mundir er notkun hvers kyns skrautljósa meiri en á öðrum tímum ársins. Notkun sakleysislegra ljósakeðja getur verið hættuleg séu þær ekki meðhöndlaðar á réttan hátt
Meira21.12.2006
Látum ekki rafmagnið setja brennimark sitt á heimilið um jólin
Um þessar mundir er notkun hverskyns skrautljósa meir en á öðrum tímum ársins. Notkun sakleysislegra ljósakeðja getur verið hættuleg séu þær ekki meðhöndlaðar á réttan hátt
Meira15.12.2006
Niðurstöður norrænnar markaðskönnunar á hljóði frá hvellhettubyssum
Neytendastofa vekur athygli á niðurstöðum norrænnar markaðskönnunar á hvellhettubyssum. Alls voru prófaðar 20 mismunandi tegundir hvellhettubyssa og var niðurstaðan sú að 15 þeirra gáfu frá sér hærra hljóð en leyfilegt er. Einungis ein tegund þeirra er til sölu hér á landi svo vitað sé og hefur Neytendastofa farið fram á það við söluaðila að leikfangið verði tekið úr sölu. Þá sýna niðurstöður einnig að varúðarmerkingum á íslensku var verulega ábótavant.
Meira