Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
31.8.2021
Tesla motors Iceland innkallar 24 Model 3 bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Tesla motors Iceland um að innkalla þurfi 24 Model 3 bifreiðar af árgerð 2018 - 2021. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að herða þurfi bolta í bremsudælum.
Meira4.8.2021
Bílaumboðið Askja ehf. innkallar 132 Mercedes-Benz Sprinter bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 132 Mercedez-Bens Sprinter bifreiðar. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að hosa fyrir stýrisvökva getur losnað.
Meira4.8.2021
Brimborg ehf innkallar 137 Volvo bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf um að innkalla þurfi 137 Volvo S60, V60, V60CC, S90, V90, V90CC, S90L, XC60 og XC90 bifreiðar af árgerð 2019 - 2020. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að öryggi fyrir eldsneytisdælu springi. Ef það gerist veldur það gangtruflunum.
Meira3.8.2021
Hekla hf innkallar 1820 bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi 1820 Mitsubishi ASX (2018-2020), Eclipse Cross (2018-2021) og Outlander (2017-2020). Ástæða innköllunarinnar er að vegna forritunarvillu er mögulegt að ákeyrsluviðvörunarkerfi að framan, greini ranglega myndir frá myndavél bílsins og virkji sálfvirka helmlun og viðvörunarskilaboð.
Meira