Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

13.3.2020

BL Hyundai innkallar 276 Hyundai I30 og Elantra Neos bifreiðar

Lógó Hyundai
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL Hyundai um að innkalla þurfi 276 Hyundai I30 og Elantra Neos bifreiðar af árgerðunum 2007 til 2012. Ástæða innköllunarinnar er að stillingar í loftpúðaheila eru ófullnægjand
6.3.2020

Upplýsingar frá Evrópusambandinu um pakkaferðatilskipun vegna COVID-19

Neytendastofa vill vekja athygli á að Evrópusambandið hefur sett upp vefsvæði þar sem nálgast má ýmsar almennar upplýsingar vegna COVID-19 veirunnar.
5.3.2020

BL innkallar Isuzu

Lógó BL
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um að innkalla þurfi 13 Isuzu D-Max, Crew Cab, 4x2 HR /4x4 model bifreiðar af árgerð 2018-2019. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að festingar á fjaðrablöðum geta brotnað.
4.3.2020

Tesla Motors innkallar Tesla Model X

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Tesla Motors Iceland ehf  um að innkalla þurfi 3 Tesla Model X bifreiðar af árgerð 2014 til 2016
2.3.2020

Askja innkallar Díselbíla.

Vörumerki Honda
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 427 Honda Civic, 5D, Civic Tourer, CR-V Diesel, CR-V DTEC, HR-V bifreiðar af árgerð 2015 - 2016 - 2017 - 2018.
28.2.2020

BL innkallar Subaru

Subaru vörumerki
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um að innkalla þurfi 705 Subaru Legacy / Outback / Forester / Impreza bifreiðar af árgerð 2003 - 2014.
26.2.2020

Afpöntun og aflýsing pakkaferðar

Neytendastofa hefur eftirlit með þeim ákvæðum pakkaferðalaga sem snúa að afpöntun og aflýsingu pakkaferðar. Að gefnu tilefni vill stofnunin vekja sérstaka athygli á þeim reglum sem um þetta gilda. Ferðamenn eiga alltaf rétt á að afpanta pakkaferð, hvenær sem er áður en ferð er farin. Seljandi á þó rétt á að halda eftir þóknun eða staðfestingargjaldi í samræmi við skilmála ferðarinnar. Á því er undantekning ef óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður eru á ferðastað sem geta t.d. verið farsótt eða sjúkdómar.
26.2.2020

Skráningarskylda lánveitenda og lánamiðlara neytendalána

Neytendastofa sinnir eftirliti með lögum neytendalán og samkvæmt breytingum sem gerðar hafa verið á þeim skulu lánveitendur og lánamiðlarar skrá sig hjá stofnuninni. Skráningarskyldan tekur til þeirra sem ekki hafa jafnframt heimild til lánveitinga til neytenda samkvæmt sérlögum
25.2.2020

Askja innkallar Mercedes-Benz

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 26 Mercedes-Benz bifreiðar af gerðunum C-Class, E-Class, GLC, CLS, AMG GT og G-Class.
25.2.2020

Auðkennin HEITURPOTTUR.IS og KALDURPOTTUR.IS

Neytendastofu barst kvörtun frá Fiskikónginum yfir notkun fyrirtækisins Hornsteins á auðkennunum HEITURPOTTUR.IS og KALDURPOTTUR.IS. Taldi kvartandi notkunina brjóta gegn einkarétti sínum til auðkennisins.
24.2.2020

Askja innkallar Mercedes-Benz G-Class

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi sjö Mercedes-Benz G-Class bifreiðar. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að raflangnir í framhurðum hafi ekki verið settar rétt í bílinn.
13.2.2020

Hekla innkallar Skoda Superb

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf. um að innkalla þurfi 2 Skoda Superb bifreiðar af árgerð 2015. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að stjórntölva í loftpúðakerfi gæti bilað.
13.2.2020

Áfyllingar fyrir rafrettur bannaðar vegna of mikils nikótínmagns

Neytendastofa fór í eftirlit hjá Dzien Dobry, Hólagarði, sem selur rafrettur og áfyllingar í þær. Lagt var sölubann á 14 tegundir af áfyllingum fyrir rafrettur. Sjö tegundir áfyllinga fyrir rafrettur innihéldu nikótínvökva umfram leyfilegan hámarksstyrkleika. Á umbúðum þriggja áfyllinga voru tveir límmiðar
10.2.2020

Suzuki bílar ehf innkalla 275 Suzuki Grand Vitara

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum ehf um að innkalla þurfi 275 Suzuki Grand Vitara af árgerð 1998 til 1999 Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að mögulega getur líknarpúði fyrir bílstjóra verið gallaður sem gæti orsakað það að dreifing hans væri ófullnægjandi þegar hann verður virkur.
7.2.2020

Bílaumboðið Askja innkallar 8 Mercedes-Benz Citan

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 8 Mercedes-Benz Citan bifreiðar af árgerð 2019 Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er fyrir því að ekki nægileg hersla sé á hjólnöfum og bremsukjömmum að aftan.
6.2.2020

Brimborg innkallar 86 Volvo S/N/CX60 og S/N/CX80 bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf um að innkalla þurfi 86 Volvo S/V/CX60 og S/V/XC90 bifreiðar af árgerð 2019 og 2020 Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að villa í hugbúnaði getur valdið því að við vissar aðstæður er ekki hægt að gangsetja bifreiðina.
6.2.2020

BL innkallar 16 BMW X6 bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf um að innkalla þurfi 16 BMW X6 bifreiðar af árgerð 2014-2016. Ástæða innköllunarinnar er að ISOFIX festingar fyrir barnasæti eru ekki nógu sterkar og það þarf að styrkja þær. Viðkomandi bifreiðareigandum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis.
5.2.2020

Ófullnægjandi upplýsingar í vefverslunum

Neytendastofa tekur árlega þátt í samstarfsverkefni þar sem skoðaðar eru vefsíðum sem selja neytendum vörur eða þjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu. Skoðanirnar eru gerðar til þess að kanna hvort neytendum séu veittar nægar upplýsingar fyrir kaup og hvort réttindi neytenda séu brotin Nýjasta skoðuninni var gerð í nóvember 2019 og nú hefur framkvæmdastjórn Evrópu birt fyrstu niðurstöður hennar.
4.2.2020

Tilboðsauglýsingar BL og Brimborgar

Neytendastofu tók til meðferðar mál vegna tilboðsauglýsinga BL og Brimborgar. Samkvæmt útsölureglum er litið svo á að þegar vara hefur verið auglýst á lækkuðu verði í sex vikur sé lækkaða verðið orðið venjulegt verð. Þegar vara hefur verið auglýst á tilboði í sex vikur er því ekki hægt að segja að hún sé á tilboðsverði.
29.1.2020

Sala á áfyllingum sem höfða til barna ekki heimil

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur fengið ábendingar um að verið sé að selja áfyllingar fyrir rafrettur sem höfða til barna. Neytendastofa vill því árétta að það er bannað að selja rafrettuvökva þar sem umbúðirnar eru litríkar, skrautlegar myndir, teiknimyndapersónur, tákn eða jafnvel einhvers konar heiti eða slagorð sem gætu hvatt til notkunar barna á rafrettum.
21.1.2020

BYKO innkallar hættulega dúkku

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Byko vegna innköllunar á dúkku frá Qmei Toys Factory. Dúkkan var seld í Byko árið 2019 og er 30 cm löng, með vörunúmerið 303817. Komið hefur í ljós að smáir hlutir losna auðveldlega af dúkkunni.
15.1.2020

IKEA innkallar TROLIGTVIS ferðabolla

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá IKEA vegna innköllunar á TROLIGTVIS ferðabollum sem merktir eru „Made in India“. Samkvæmt tilkynningunni sýna nýlegar prófanir að varan losar hugsanlega meira af efnasamböndum en sett viðmið segja til um. Því eru eigendur þessara tilteknu ferðabolla hvattir til að skila þeim í IKEA þar sem þeir verða að fullu endurgreiddir.
13.1.2020

Neytendastofa kannaði barnarúm

Mynd með frétt
Neytendastofa fylgdi eftir átaksverkefni sem gert var árið 2015 þar sem skoðað var öryggi barnarimlarúma og barnaferðarúma. Verkefnið var evrópskt samstarfsverkefni. Foreldar verða að geta treyst því að rúm sem valin eru fyrir börn séu örugg. Rúm eru einn af fáum stöðum þar sem börn eiga að geta verið skilin eftir án eftirlits í einhvern tíma. Niðurstöður úr átakinu 2015 kom ekki vel út þar sem 80% rúmanna voru talin hættuleg börnum og helmingur þeirra voru svo stórhættuleg að þau voru innkölluð.
8.1.2020

Bílaumboðið ASKJA innkallar 77 KIA bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 77 KIA Sorento bifreiðar af árgerð 2019 og 2020. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að hugbúnaðarvilla í MFE myndavél (Muliti Function Camera) gæti valdið truflunum í öryggisbúnaði bílsins
8.1.2020

Sölubann á 98 áfyllingar fyrir rafrettur

Neytendastofa fór í markaðseftirlit hjá Lukku Láka söluturni sem selur rafrettur og áfyllingar fyrir þær. Reyndust 63 tegundir áfyllinga sem innihéldu nikótín ekki hafa verið tilkynntar til Neytendastofu. Auk þess kom í ljós að innsigli var rofið á 35 tegundum áfyllinga fyrir rafrettur og nikótíni hafði verið bætt við.

Page 15 of 92

TIL BAKA