Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
30.1.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2008
Neytendastofa telur að með notkun firmaheitisins Nesfrakt og með því að hafa ekki afskráð firmaheitið
30.1.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 1/2008
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Leikbær ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
18.1.2008
Breyting á reglum um hæfi vigtarmanna
Í júlí síðastliðnum gaf Neytendastofa út reglur nr. 650/2007 um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna sem mæla fyrir um þau hæfisskilyrði sem vigtarmenn verða að uppfylla til að hljóta löggildingu. Í kjölfarið bárust stofnuninni ábendingar
8.1.2008
Möguleg eldhætta af kæliskápum og frystikistum
Neytendastofa vekur athygli á aðvörun Danfoss um mögulega eldhættu af eldri gerðum af kæliskápum og frystikistum.
20.12.2007
Drög að reglum um útsölur
Neytendastofa hyggst setja reglur um útsölur og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu.
20.12.2007
Drög að reglugerð um eftirlit með raforkumælum til umsagnar.
Viðskiptaráðuneyti hefur sett til umsagnar á heimasíðu sína drög að nýrri reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum.
19.12.2007
Lifandi ljós getur verið lifandi hætta
Neytendastofa vill að gefnu tilefni brýna fyrir neytendum að fara varlega með kerti og kertaskreytingar.
14.12.2007
Breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971
Neytendastofa vekur athygli á nýrri breytingu á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971.
Helstu breytingar eru þær að að kafli 2 Heiti og hugtök og kafli 3 Reglur um gerð, tilhögun og starfrækslu raforkuvirkja eru felldir niður. Þess í stað
5.12.2007
Nöfn veitingahúsa upplýst
Úrskurðanefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp þann úrskurð að Neytendastofu beri að veita Láru Ómarsdóttur, fréttamanni, aðgang að tölvuskrá sem inniheldur lista yfir þau veitingahús sem verðkönnun
29.11.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 22/2007
Neytendastofa hefur bannað Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. að kynna Kristal Plús sem hitaeininga- og kolvetnasnauðan í kjölfar kvörtunar Vífilfells ehf.
28.11.2007
Afhjúpun álnastiku og minningarskjaldar á Þingvöllum 1. desember kl. 13
Samtök verslunar og þjónustu og Neytendastofa í samstarfi við Landsbanka Íslands og Þingvallanefnd hafa unnið saman að því að setja upp við Þingvallakirkju upplýsingaskjöld um stikulögin frá 1200 og álnastiku,
26.11.2007
Morgunverðarfundur Rannsóknastofnunar um lyfjamál
Morgunverðarfundur um fákeppni og samkeppnishindranir á íslenskum lyfjamarkaði
20.11.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2007
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að notkun og skráning Internetsins ehf. á léninu punkturis.is
15.11.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 10/2007 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 27. júlí 2007
12.11.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 9/2007 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 12. júlí 2007 um að Aðalstöðinni
9.11.2007
Innköllun á hættulegum föndurperlum fyrir börn
Verslunin Toys"R"Us hefur tilkynnt Neytendastofu um að hún hefur ákveðið að innkalla föndurperlur sem geta reynst lífshættulegar ef börn gleypa þær.
Um er að ræða föndurperlur sem eru bleyttar með vatni til þess að þær festist saman.
1.11.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir úr gildi ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 8/2007 fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2007.
1.11.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 7/2007 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 26. júní 2007
25.10.2007
Ný sókn í neytendamálum
Viðskiptaráðherra Björgvin G. Sigurðsson hélt vel sóttan fréttamannafund 24. október og kynnti nýja stefnumótun og átak í neytendamálum
19.10.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 19/2007
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að notkun og skráning Transport, toll og flutningsmiðlunar ehf.
19.10.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2007
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að notkun og skráning Icetransprot ehf. á firmanafni sínu
27.9.2007
Löggildingareftirlit árið 2007
Skoðunarmenn Neytendastofu fóru um Suðurnes í ársbyrjun og hluta Norður- og Suðurlands og allt Austurland í ágúst og september síðastliðnum til að kanna ástand mælitækja
26.9.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 6/2007 staðfest ákvörðun
26.9.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir úr gildi ákvörðun Neytendastofu
Norðlenska matborðið ehf. kvartaði yfir notkun Matfugls á orðinu nöggar
25.9.2007
Fréttatilkynning
Stjórnvöld sem bera ábyrgð á eftirliti með réttindum neytenda á Norðurlöndum og umboðsmenn neytenda
Page 85 of 93