Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
28.11.2014
BL ehf innkallar Nissan Qashqai
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 59 Nissan Qashqai bifreiðum af árgerðinni 2013-2014. Ástæða innköllunarinnar er að í versta tilfelli getur dráttarbeisli
26.11.2014
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að smálánafyrirtækin Kredia og Smálán hafi brotið gegn lögum um neytendalán með innheimtu kostnaðar fyrir flýtiafgreiðslu lánshæfismats.
25.11.2014
Brimborg ehf innkallar Volvo XC60
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf. um innköllun á 87 Volvo xc60 bifreiðum af árgerðinni 2013-2015. Ástæða innköllunarinnar er að bilun
25.11.2014
Bílabúð Benna innkallar 67 Chevrolet Spark
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna ehf. um innköllun á 67 Chevrolet Spark árgerð 2013-2014. Chevrolet hefur uppgötvað hugsanlega bilun í gírkassapúða í viðkomandi bílum. Ef bilunarinnar verður vart þá getur gírkassinn færst til og þá gæti mögulega driföxull farið úr sambandi og bifreiðin því orðið óökuhæf. Skipt verður um
24.11.2014
Álit EFTA dómstóls styður niðurstöðu Neytendastofu að 0% sé óheimilt
EFTA dómstóllinn hefur gefið út ráðgefandi álit um að óleyfilegt sé samkvæmt tilskipunum um neytendalán að færa inn 0% verðbólgu við útreikning á árlegri hlutfallstölu kostnaðar (ÁHK) þegar verðbólga er fyrir hendi þegar útreikningur er gerður. Í máli nr. 8/2014 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu
18.11.2014
Innköllun Bibi snuða
Neytendastofa vill vekja athygli á innköllun nýrrar tegundar Bibi snuða frá Nuggi, All new generation soothers, snuðið er frekar gegnsætt í útliti og ekki með snuðhaldi
17.11.2014
Lokað eftir hádegi í dag
Neytendastofa verður lokuð eftir hádegi í dag, mánudaginn 17. nóvember, vegna starfsdags.
Bent er á að ábendingum má koma til Neytendastofu í gegnum Mínar síður á heimasíðu Neytendastofu.
14.11.2014
Sölubann á Galdrasett og Galdradót Einars Mikaels
Neytendastofa vill vekja athygli þeirra sem eiga ,,Galdrasett Einars Mikaelsʻʻ eða ,,Galdradót Einars Mikaelsʻʻ að vörurnar innihalda smáhluti sem geta fests í koki og þar með valdið köfnunarhættu hjá börnum. Vörurnar eru því ekki ætlaðar börnum yngri en þriggja ára
12.11.2014
Jaguar innkallar bíla
Neytendastofa vill vekja athygli á Rapex innköllun frá Jaguar Land Rover Limited á Jaguar bifreiðum af gerðinni XJ, XF og F-Type. Um er að ræða bifreiðar sem framleiddar voru á ákveðnu framleiðslu-tímabili frá
7.11.2014
Sektarákvarðanir staðfestar
Neytendastofa hefur á þessu ári sektað 29 verslanir fyrir brot gegn verðmerkingarreglum. Húsasmiðjan Skútuvogi og Kostur kærðu sektarákvarðanir sínar til áfrýjunarnefndar neytendamála og fóru fram á að sektirnar yrði felldar úr gildi.
7.11.2014
Samkaup innkallar gölluð ilmkerti
Neytendastofa vill vekja athygli á innköllun teljósa með ilmi. Um er að ræða teljós sem hafa verið seld í verslununum Samkaup úrval, Samskaup strax, Nettó og Kaskó. Þetta eru fjórar gerðir kerta með fjórum ilmtegundum: jarðarberja, ferskju, vanillu og lín, hafa verið seld í 25 stykkja pokum.
6.11.2014
Sölubann og innköllun á barnafatnað frá Henson
Neytendastofa fór í átaksverkefni til að kanna hvort að barnafatnaður væri ekki í lagi. En ákveðnar kröfur eru gerðar varðandi öryggi barnafatnaðar. Sem dæmi mega föt fyrir börn undir 7 ára ekki vera með bönd í hálsmálinu. Eitt þeirra fyrirtækja sem athugasemdir voru gerðar við var Henson. Neytendastofa hefur nú lagt sölubann á fimm mismunandi gerðir af barnafatnaði frá Henson og krafist innköllunar á þeim
4.11.2014
Bílabúð Benna innkallar Cruze
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna ehf. varðandi innkallanir Chevrolet bifreiðum frá GM. Um er að ræða fjóra Chevrolet Cruze bifreiðar af árgerð 2013.
3.11.2014
Varasöm snuddubönd á íslenskum markaði
Neytendastofa vill vekja athygli á að neytendur vari sig á að kaupa snuðkeðjur eða snuddubönd sem eru of löng. Böndin mega ekki vera lengri en 22cm.
31.10.2014
Hekla innkallar Audi A4
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um innköllun á Audi A4 fólksbifreiðum. Um er að ræða 144 bifreiðar árgerð 2012-2014
28.10.2014
Fríhöfnin innkallar tvær gerðir af Loom böndum
Neytendastofa vill vekja athygli á innköllun tveggja vara frá vörumerkinu Rainbow Loom sem seld voru í Fríhöfninni (Duty free versluninni). Um er að ræða tvær vörutegundir ,,Solid Bands Olive Greenʻʻ og ,,Solid Bands Mixʻʻ teygjur.
27.10.2014
Nissan innkallar 41 Micru
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á Nissan Micra. Um er að ræða 41 bifreiða, árgerð 2010 - 2012. Ástæða innköllunarinnar er möguleg bilun í loftpúða bílanna ökumannsmegin
23.10.2014
Bílaleigunni Öskju bönnuð notkun heitisins Askja
Neytendastofa hefur bannað Bílaleigunni Öskju að nota heitið Askja. Stofnuninni barst kvörtun frá Bílaumboðinu Öskju þar sem það taldi Bílaleiguna Öskju brjóta gegn rétti sínum með notkun á sama heiti.
22.10.2014
A4 sektað vegna rangra fullyrðingar
Neytendastofu barst kvörtun frá Pennanum vegna auglýsinga A4 um „stærsta skiptibókamarkaðinn“ sem birtist í fjölmiðlum í lok sumars 2014. Taldi Penninn A4 ekki geta sannað fullyrðinguna auk þess sem enginn fyrirvari eða útskýringar fylgdu henni.
17.10.2014
Toyota innkallar Lexus bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 41 Lexus bifreiðar af gerðunum GS, IS og LS. Bifreiðarnar eru framleiddar á árunum 2005 til 2008
16.10.2014
Verðskrá á dekkjaverkstæðum
Neytendastofa kannaði á dögunum verðmerkingar á dekkjaverkstæðum höfuðborgarsvæðisins. Nú fer að koma að því að landsmenn þurfi að skipta yfir á vetrardekkin og eiga neytendur rétt á því að geta gert verðsamanburð á milli verkstæða og leitað eftir bestu tilboðunum.
Farið var á 35 dekkjaverkstæði og athugað hvort verðskrá yfir alla framboðna þjónustu væri sýnileg.
13.10.2014
Brimborg innkallar Ford
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg varðandi innkallanir 392 Ford bifreiðum. Um er að ræða 381 Ford Escape bifreiðar árgerð 2008-2011 og 11 Ford Explorer framleidda á tímabilinu 11/2/2011 til 23/1/2012. Um er að ræða 381 bifreið.
10.10.2014
Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu
Neytendastofa fór í sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu núna í september sl.til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Því var svo fylgt eftir með seinni heimsókn í þær fimm sundlaugar sem stofnunin hafði áminnt eftir fyrri könnun
9.10.2014
Suzuki bílar hf innkalla Suzuki Swift
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki um innköllun á 163 Suzuki Swift birfreiðum af framleidda árið 2013 og 2014.
3.10.2014
Apótek Vesturlands sektað
Neytendastofa kannaði verðmerkingar í verslunum og þjónustufyrirtækjum á Akranesi og Borgarnesi og gerði kröfur um endurbætur þar sem þörf var á.
Page 45 of 92