Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
8.5.2015
Of margar matvöruverslanir ekki í lagi
Neytendastofa kannaði nýlega ástand verðmerkinga hjá matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 75 verslanir og valdar af handahófi 50 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 3.750 vörur.
7.5.2015
Öryggi stiga kannað
Neytendastofa tók þátt í evrópsku samstarfsverkefni á síðasta ári þar sem öryggi stiga á íslenskum markaði var kannað. Á hverju ári þarf um hálf milljón manna á Evrópska efnahagssvæðinu að leita sér læknisaðstoðar vegna slysa sem verða við notkun stiga. Algengustu meiðslin eru beinbrot.
30.4.2015
Seinni ferð Neytendastofu í bakarí
Neytendastofa fór í bakarí á höfuðborgarsvæðinu í febrúar sl. til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Því var svo fylgt eftir í núna í apríl með seinni heimsókn í þau 13 bakarí
27.4.2015
Neytendastofa bannar auglýsingar DV á iPad áskrift
Neytendastofa hefur bannað DV ehf. birtingu fullyrðingarinnar „frítt“ og „í kaupbæti“ í auglýsingum dagblaðsins á áskriftarleið með iPad spjaldtölvu. Í auglýsingunum var til að mynda að finna eftirfarandi fullyrðingar: „Fáðu áskrift að DV og þú færð FRÍAN iPad með áskriftinni“
21.4.2015
BL ehf innkallar 35 Land Rover bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 35 Land Rover Discovery 4 bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2015-2016. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á að hugbúnaðarvilla sé í ABS stjórnboxinu sem getur leitt til þess að bilanameldingar komi í mælaborð
16.4.2015
Bílaleigur í Evrópu samþykkja aðgerðir gegn verðmismunun eftir búsetu
Þar sem tími sumarleyfa er að ganga í garð og margir huga að ferðalögum erlendis vill Neytendastofa vekja athygli neytenda á að þeir njóta ýmissa réttinda innan Evrópu. Ef neytandi ætlaði að leigja bíl t.d. í Bretlandi þá gat munað miklu á milli landa hvort að bílinn var leigður af neytenda frá Ísland, Bretlandi eða Þýskaland. Þetta er búið að stoppa.
13.4.2015
Etanólarineldstæði verði öruggari og hættuminni fyrir neytendur
Neytendastofa hefur fengið margar tilkynningar síðustu árin um slys sem hafa orðið vegna etanólarineldstæða. Samskonar tilkynningar hafa borist öðrum systurstjórnvöldum Neytendastofa á EES-svæðinu undanfarin ár. Mörg þessara slysa eru mjög alvarleg og þeim hafa oft hlotist mikil brunasár
13.4.2015
Askja innkallar Mercedes Benz bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju ehf að innkalla þurfi þrjár Mercedes Benz bifreiðar af gerðinni E-Class (model series 212) and CLS-Class (model series 218) með motor M271, M272, M274, M276, M278, M156 or M157.
10.4.2015
Reykjavík Motor Center innkallar BMW bifhjól
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Reykjavík Motor Center að innkalla þurfi 36 BMW bifhjól framleidd á tímabilinu 04.12.2002 - 05.04.2011. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að við hefðbundið viðhald á bremsudisk eða umfelgun
8.4.2015
Bílabúð Benna innkallar 20 Chevrolet Malibu
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 20 Chevrolet Malibu bifreiðum af árgerð 2012-2015. Í tilkynningunni kemur fram að ástæða innköllunar er að Chevrolet
8.4.2015
Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 19/2014 þar sem Olíuverzlun Íslands hf. var bönnuð notkun á heitinu Rekstrarvörur í kjölfar kvörtunar Rekstrarvara ehf. Áfrýjunarnefndin
8.4.2015
Kæru Hagsmunastaka heimilanna vísað frá áfrýjunarefnd
Neytendastofa tók ákvörðun þann 16. maí 2014, nr. 24/2014, um að ekki væri ástæða til aðgerða vegna markaðssetningar Íslandsbanka á vaxtagreiðsluþaki óverðtryggðra húsnæðislána. Hagsmunasamtök heimilanna sendu Neytendastofu kvörtun þar sem bent var á að þjónustan fæli ekki í sér raunverulega hámarksvexti heldur
7.4.2015
Neytendastofa bannar Álftavatni ehf. notkun lénsins kexhotel.is.
Neytendastofa hefur bannað Álftavatni ehf. og Þorsteini Steingrímssyni að nota lénið kexhotel.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Kex Hostel ehf. sem taldi að með notkun lénsins væri brotið gegn vörumerkjarétti Kex Hostel.
7.4.2015
Aqua Spa ehf. bannað að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is.
Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. Stofnuninni barst kvörtun frá Átak heilsurækt sem taldi að með notkuninni bryti Aqua Spa ehf. gegn vörumerkjarétti Átaks heilsuræktar.
30.3.2015
Neytendastofa aðili að átaksverkefni OECD
Neytendastofa tekur þátt í átaksverkefni á vegum Efnahags- framfarastofnunin (OECD) vegna þvottaefnahylkja í uppþvottavélar. Áttakinu er ætlað að upplýsa neytendur, sérstaklega foreldra hvernig öruggast er að nota og geyma þvottatöflurnar og halda þeim frá börnum.
27.3.2015
Töfrahetjuegg Góu ekki fyrir börn yngri en þriggja ára
Neytendastofa vill vekja athygli á að Töfrahetju eggin frá Góu eru ekki ætluð börnum undir þriggja ára þar sem leikföng sem þeim fylgja innihalda smáhluti sem geta valdið köfnunarhættu. Á umbúðir páskaeggsins vantaði varúðarmerkingar þar sem fram kemur að eggin eru
27.3.2015
Skrifað undir árangursstjórnunarsamning Neytendastofu og innanríkisráðuneytis
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, skrifuðu í gær undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og Neytendastofu. Samningurinn er til fimm ára
24.3.2015
BL ehf innkallar 88 Renault Captur bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 88 Renault Captur bifreiðar framleidda á tímabilinu janúar 2013 til nóvember 2014. Ástæða innköllunarinnar
19.3.2015
Fyrirtæki á Akureyri sektuð vegna skorts á verðmerkingum
Neytendastofa hefur Í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í verslunum á Akureyri sektað fjögur fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga í verslunum þeirra.
18.3.2015
Eftirlit Neytendastofu skilar árangri
Í febrúar sl. fór fulltrúi Neytendastofu í ritfangaverslanir á höfuðborgarsvæðinu til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Könnuninni var svo fylgt eftir núna í mars með seinni heimsókn.
16.3.2015
BL ehf innkallar Renault Clio IV Sport bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi tvær Renault Clio IV Sport bifreiðar af árgerðinni 2014. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti
13.3.2015
Neytendur og fjármálalæsi
Á hverjum degi tekur þú ákvarðanir sem hafa áhrif á fjárhag þinn, heimilið, fyrirtæki og samfélagið allt. Á alþjóðlegri fjármálalæsisviku sem nú stendur yfir hefur meðal annars verið fjallað um mikilvægi þess að neytendur hafi rétt tæki og tól til þess að skilja eigin fjármál og til þess að geta tekið skynsamar og meðvitaðar ákvarðanir í fjármálum.
12.3.2015
Bílabúð Benna ehf. innkallar 705 Chevrolet Spark
Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 705 Chevrolet Spark bifreiðar af árgerð 2010-2015.
9.3.2015
BL ehf innkallar Renault Trafic III bifreiðar
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 4 Renault Trafic III bifreiðar af árgerðinni 2014 og 2015. Ástæða innköllunar er að komið hefur fram í gæðaeftirliti framleiðanda að möguleiki er á sprungu
6.3.2015
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014 þar sem stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að Íslandsbanki hafi brotið gegn upplýsingaskyldu sinni samkvæmt lögum um neytendalán.
Page 42 of 92