Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
20.2.2015
Verðmerkingar í ritfangaverslunum kannaðar
Neytendastofa kannaði verðmerkingar í 16 ritfangaverslunum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Í flestum verslununum var könnunin athugasemdalaus en fjórar verslanir þurfa að laga verðmerkingar hjá sér. Það eru verslanirnar Eymundsson Álfabakka, Penninn Hallarmúla, A4 Skeifunni og A4 Smáralind.
19.2.2015
BL ehf innkallar Range Rover bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 5 Range Rover, Range Rover Sport og Discovery bifreiðar af árgerðinni 2015.
18.2.2015
Villandi frétt um tilboð Hagkaupa
Á vefmiðlinum vísir.is var birt frétt sl. sunnudagskvöld sem vegna framsetningar og mynda sem þar birtust var afar villandi gagnvart neytendum, verslununum Hagkaup og Víði auk Neytendastofu.
9.2.2015
Toyota innkallar 332 Yaris Hybrid bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 332 Yaris Hybrid bifreiðar af árgerðinni 2012-2014. Ástæða innköllunar er að galli í forðageymi fyrir hemlavökva getur leitt til þess að ef leki kemur að fremra hemlakerfi geta forðageymar
6.2.2015
Bílabúð Benna ehf. innkallar 33 Chevrolet Aveo

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna varðandi innkallanir á 33 Chevrolet Aveo bifreiðum af árgerð 2012-2014.
5.2.2015
Hekla innkallar 11 Volkswagen Crafter bíla árgerð 2012 og 2013

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi Volkswagen Crafter bíla af árgerðinni 2012 og 2013, framleidda á afmörkuðu tímabili.
4.2.2015
BL ehf innkallar 13 Land Rover bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 13 Land Rover Defender bifreiðar með 2,2L og 2,4L vélum af árgerðinni 2011-2012. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur fram olíuleki
3.2.2015
Hekla hf innkallar 445 Mitsubishi Pajero bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf að innkalla þurfi Mitsubishi Pajero bifreiðar af árgerðinni 2007-2014 með vélartegund 4M41. Ástæða innköllunar er að bilun í tímakeðjustrekkjara getur valdið því að hann virki ekki sem
2.2.2015
Verðmerkingaeftirlit á Akureyri skilar árangri
Fulltrúar Neytendastofu fóru í desember á Akureyri til að athuga hvort þau 36 fyrirtæki sem höfðu fengið tilmæli um að lagfæra verðmerkingar hjá sér væru búin að því. Í heildina voru 78% fyrirtækja búin að bæta verðmerkingar sínar frá því í sumar sem sýnir að eftirlit Neytendastofu skilar árangri.
2.2.2015
Neytendastofa sektar sundlaugar
Neytendastofa hefur Í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu sektað Reykjavíkurborg vegna ástand verðmerkinga hjá tveim sundlaugum í Reykjavík.
30.1.2015
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að smálánafyrirtækin 1909, Hraðpeningar og Múla hafi brotið gegn lögum um neytendalán með innheimtu kostnaðar fyrir flýtiafgreiðslu lánshæfismats.
30.1.2015
Neytendastofa leggur dagsektir á Kredia og Smálán
Neytendastofa hefur lagt 250.000 kr. dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu.
29.1.2015
Bernhard innkallar Peugeot 308 II bifreið

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf að innkalla þurfi Peugeot 308 II bifreið af árgerðinni 2013. Ástæða innköllunarinnar er að skipta þarf út læsingarhring á gírstöng
29.1.2015
Askja innkallar 135 Mercedes Benz bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju ehf að innkalla þurfi 135 Mercedes Benz bifreiðar af gerðinni Sprinter, ML, SLK, C-Class, E-Class Coupe/Conv, CLS, S-Class, CSA, GLA, A-Class og B-Class með motor OM651
23.1.2015
Hekla hf innkallar VW Polo GP bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf að innkalla þurfi VW Polo GP bifreiðar af árgerðinni 2015.
21.1.2015
BL ehf innkallar 198 Nissan Qashqai bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 198 Nissan Qashqai J10 bifreiðar af árgerðinni 2012.
Ástæða innköllunarinnar er að styrkleika missir getur komið fram í festingu stýris
20.1.2015
Askja innkallar 7 Mercedes Benz bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju ehf að innkalla þurfi 7 Mercedes Benz Actros/Antos bíla af árgerðinni 2013-2014. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á lausri skrúfu/bolta á stífu sem tengis loftpúðafjöðrum að framan og þarf að herða á skrúfu/boltum.
9.1.2015
Námskeið vigtarmanna 19. - 21. janúar
Neytendastofa mun daganna 19. - 21. janúar standa fyrir almennu námskeiði fyrir vigtarmenn. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Neytendastofu að Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Námskeiðið veitir þeim sem ljúka því réttindi til að starfa sem löggildir vigtarmenn. Námskeiðið verður einnig tengt með fjarfundarbúnaði við Þekkingarsetur Þingeyjinga á Húsavík.
9.1.2015
Nicotinell auglýsingar ósanngjarnar
Neytendastofu barst kvörtun frá Vistor, umboðsaðila Nicorette hér á landi, yfir auglýsingum Artasan, umboðsaðila Nicotinell, þar sem því var haldið fram að auglýsingarnar væri villandi og ósanngjarnar bæði gagnvart neytendum og keppinautum.
8.1.2015
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Neytendastofa lagði 350.000 kr. stjórnvaldssekt á Plúsmarkaðinn vegna verðmerkinga á síðasta ári. Ákvörðunin var kærð til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur staðfest sektina. Í úrskurðinum kemur fram að það hafi verið í fullu samræmi við meðalhófsreglu að beita sektum fyrir brot
8.1.2015
Bönd og reimar í barnafötum

Neytendastofa tók þátt í evrópsku samstarfsverkefni á síðasta ári þar sem skoðað var hvort að bönd og reimar í barnafatnaði væru of löng. Á hverju ári verða börn fyrir slysum um allan heim vegna þess að bönd eða reimar hafa verið of löng, í fatnaði. Vegna þessa hafa þau flækst t.d. í reiðhjólum, hurðum og í leikvallartækjum.
5.1.2015
Neytendastofa sektar hjólbarðaverkstæði fyrir ófullnægjandi verðmerkingar
Neytendastofa hefur sektað fimm hjólbarðaverkstæði í kjölfar könnunar stofnunarinnar á ástandi verðmerkinga. Neytendastofa fór í heimsóknir á hjólbarðaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu í þeim tilgangi að skoða verðmerkingar og fengu þau fyrirtæki sem stofnunin gerði athugasemdir við fyrirmæli um að lagfæra
29.12.2014
Veitingastaðnum Loftið bannað að nota heitið Loftið.
Neytendastofa hefur bannað veitingastaðnum Loftið sem rekinn er af Boltabarnum ehf. að nota heitið Loftið. Stofnuninni barst kvörtun frá keppinautnum Farfuglar ses sem rekur m.a. Loft Bar, þar sem fyrirtækið taldi að brotið væri gegn rétti sínum með notkun heitisins.
29.12.2014
Neytendastofa sektar A4 vegna TAX FREE auglýsinga
A4 Skrifstofa og skóli ehf. auglýsti svonefndan TAX FREE afslátt af vörum verslunarinnar, dagana 25.-28. september 2014. Í auglýsingum A4 kom hins vegar ekki fram hver afsláttarprósenta tilboðsins væri. Með ákvörðun Neytendastofu þann 10. janúar 2013 hafði stofnunin bannað A4 að auglýsa með sama hætti,
29.12.2014
Innköllun á Esska snuðhöldurum í Lindex

Neytendastofa vekur athygli á að Lindex hefur innkallað snuðhaldara frá Esska, vörunúmer 7163714
Page 44 of 93