Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
9.7.2004
Sælgæti og smáhlutir geta reynst varasamt börnum
Að gefnu tilefni vilja Löggildingarstofa, Árvekni (lýðheilsustöð), Umhverfisstofnun og Rauði Kross Íslands vekja athygli á því að smáhlutir og sælgæti geta verið varasamir börnum
1.7.2004
Nýjar reglur um vél- og rafknúin hlaupahjól
Breyting hefur verið gerð á umferðarlögum hvað varðar skilgreiningu rafknúninna hlaupahjóla, hámarkshraða og notkunarsvið þeirra.
11.6.2004
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Síldarvinnslunnar hf á Seyðisfirði
Í dag gaf Löggildingarstofa út viðurkenningu þess efnis að Síldarvinnslan hf hefði lokið við að koma sér upp öryggisstjórnunarkerfi í verksmiðju sinni á Seyðisfirði
11.5.2004
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Arnarfells við Kárahnjúkavirkjun
Þann 4. maí gaf Löggildingarstofa út viðurkenningu þess efnis að Arnarfell ehf hefði lokið við að koma sér upp öryggisstjórnunarkerfi á vinnusvæði við Káranhjúkavirkjun.
7.4.2004
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Ístak hf við Fáskrúðsfjarðargöng
Í dag gaf Löggildingarstofa út viðurkenningu þess efnis að Ístak hf hefði lokið við að koma sér upp öryggisstjórnunarkerfi á vinnusvæði við Fáskrúðsfjarðargöng.
30.3.2004
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Fosskraft sf við Kárahnjúkavirkjun
Í dag gaf Löggildingarstofa út viðurkenningu þess efnis að Fosskraft sf hefði lokið við að koma sér upp öryggisstjórnunarkerfi á vinnusvæði við Káranhjúkavirkjun.
18.3.2004
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Djúpadalsárvirkjunar
Öryggisstjórnun Fallorku ehf vegna Djúpadalsárvirkjunar í Eyjafirði verður hluti af viðurkenndu öryggisstjórnunarkerfi Norðurorku
12.2.2004
Nýr hluti staðals öryggi leikfanga tekur gildi, ÍST EN 71 - hluti 8
Tekin hefur verið upp sem íslenskur staðall nýr hluti af leikfangastaðlinum, ÍST EN 8, sem fjallar um rólur, rennibrautir og ámóta leiktæki til heimilisnotkunar innan- og utanhúss.
28.1.2004
Kostnaður vegna skoðana á öryggisstjórnun nýrra rafverktaka
Löggildingarstofa hefur ákveðið að framvegis greiði rafverktakar sjálfir fyrir skoðanir á öryggisstjórnun vegna nýrra löggildinga.
29.12.2003
Verum skotheld um áramótin!
Fylgið ábendingunum hér að neðan um meðferð skotelda og stuðlið þannig að slysalausum áramótum
19.12.2003
Látum ekki jólaljósin setja brennimark sitt á jólin.
Um þessar mundir er notkun hverskyns skrautljósa meiri en á öðrum tímum ársins. Notkun sakleysislegra ljósakeðja getur verið hættuleg séu þær ekki meðhöndlaðar á réttan hátt.
13.11.2003
Varasamt leikfang - blikkandi leikfangasnuð
Markaðsgæsludeild vekur athygli á hættueiginleikum blikkandi leikfangasnuða sem auðvelt er að taka í sundur.
11.11.2003
Hátt í helmingur rafmagnsbruna á heimilum vegna eldavéla
Nær fjórir af hverjum tíu rafmagnsbrunum á heimilum eru vegna eldavéla segir í nýrri skýrslu Löggildingarstofu um bruna og slys af völdum rafmagns árið 2002. Áætlað um 600 milljón kr eignatjón í rafmagnsbrunum á síðasta ári.
10.9.2003
Fyrsta konan hlýtur löggildingu til rafvirkjunarstarfa.
Jarþrúður Þórarinsdóttir varð þann 8. sept. s.l. fyrsta konan til að hljóta löggildingu til rafvirkjunarstarfa á Íslandi.
24.6.2003
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Járnblendifélagsins
Þann 24.júní viðurkenndi Löggildingarstofa öryggisstjórnunarkerfi Íslenska járnblendifélagsins hf.
2.5.2003
Sölubann á gúmmíboltum með teygjuþræði úr gúmmí.
Markaðsgæsludeild Löggildingarstofu hefur bannað hér á landi gúmmíbolta með áföstum teygjanlegum gúmmíþræði með hring á endanum, svokallaðir Yoyo gúmmíboltar.
14.3.2003
15. mars - alþjóðadagur neytenda
Þann 15. mars ár hvert er tileinkaður neytendum, "World consumer Day". Að því tilefni hefur Evrópusambandið opnað nýtt vefsvæði.
11.3.2003
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Dalsorku
Þann 7.mars viðurkenndi Löggildingarstofa formlega öryggisstjórnun Dalsorku.
6.3.2003
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun SR-mjöl í Helguvík
Þann 5.mars viðurkenndi Löggildingarstofa formlega öryggisstjórnun SR-mjöl hf í Helguvík. Verksmiðjan er þriðja iðjuverið til þess að hljóta viðurkenningu stofnunarinnar.
14.2.2003
Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Norðurorku
Þann 11.febrúar sl. gaf Löggildingarstofa út formlega viðurkenningu á öryggisstjórnun Norðurorku.
4.2.2003
Raflögnum og rafbúnaði á sveitabýlum víða ábótavant
Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu hefur gefið út skýrslu um ástand raflagna á sveitabýlum eftir umfangsmikla könnun. Ljóst er að ástandinu er víða ábótavant og brýnt að eigendur fái fagmenn til þess að yfirfara og lagfæra raflagnir.
13.1.2003
Öryggi leikvallatækja og leiksvæða aukið
Gefin hefur verið út reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim nr. 942/2002
27.12.2002
Meðhöndlum skotelda með varúð
Verum skotheld um áramótin, setjið ekki ykkur eða aðra í hættu með óvarlegri notkun skotelda og munið að skoteldar og áfengi eru hættuleg blanda. Fylgið meðfylgjandi ábendingunum um meðferð skotelda og stuðlið þannig að slysalausum áramótum
16.12.2002
Val á leikföngum
Afar mikilvægt er að kaupa leikföng sem hæfa aldri og þroska barns. Markaðsgæsludeild veitir kaupendum leikfanga nokkuð góð ráð sem gott er að hafa í huga við val á leikföngum nú fyrir jólin.
29.11.2002
Látum ekki rafmagnið setja brennimark sitt á heimilið um jólin.
Nú fer hátíð ljóssins í hönd og þá er kveikt á fleiri ljósum og lengur en aðra daga ársins. Af því tilefni vill rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu benda á eftirfarandi:
Page 91 of 92