Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

11.11.2011

Fræðslufundur um CE-merkingar 29. nóvember 2011

Fræðslufundur um CE merkið verður þriðjudaginn 29. nóvember n.k. á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn er haldinn í tengslum við fræðsluátak sem hefur verið skipulagt af Evrópusambandinu um reglur sem
4.11.2011

Neytendastofa sektar Epli.is vegna „Engir vírusar“ auglýsinga

Neytendastofa hefur lagt 1.500.000 kr. stjórnvaldssekt á Skakkaturninn ehf., rekstraraðila Epli.is, þar sem fyrirtækið virti að vettugi ákvörðun stofnunarinnar frá 3. desember 2010.
4.11.2011

Notkun á orðinu "fríhafnardagar" í auglýsingum ekki brot

Neytendastofu barst kvörtun frá Fríhöfninni ehf. vegna auglýsinga Hagkaupsverslana á „fríhafnardögum“ sem birst hafa í fjölmiðlum, þar sem Fríhöfnin ehf. taldi að með notkun orðsins
3.11.2011

IKEA innkallar PAX AURLAND speglahurðir

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á PAX fataskáp með AURLAND speglahurð frá framleiðanda nr. 12650. IKEA hefur fengið tilkynningar um að spegillinn geti losnað af hurðinni og brotnað í beittar flísar
3.11.2011

Neytendastofa sektar sérvöruverslanir

Neytendastofa hefur sektað tvær sérvöruverslanir í kjölfar könnunar á ástandi verðmerkinga. Verslununum var gefinn kostur á að koma
3.11.2011

Neytendastofa bannar Stekkjarlundi ehf. notkun ákveðinna fullyrðinga

Kynding ehf. og Varmavélar ehf. leituðu til Neytendastofu með kvörtun yfir fullyrðingum Stekkjalundar ehf. sem birst hafa á heimasíðu fyrirtækisins og í blaðaauglýsingum en fyrirtækin eru keppinautar í sölu á varmadælum
25.10.2011

Þyngdarkönnun á forpökkuðu skyri

Neytendastofa gerði könnun á þyngd á skyri í kjölfar ábendinga frá neytendum. Kannað var hvort raunveruleg þyngd væri í samræmi við upplýsingar á umbúðunum. Sýni voru tek
25.10.2011

Drög að reglum um viðukenningu á kerfum framleiðenda

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur samið drög að reglum um "Viðurkenningu á kerfum framleiðenda" sem vilja nota e-merkingar á forpakkningar sem þeir framleiða.
20.10.2011

Vigtarmannanámskeið í október 2011

Námskeið til löggildingar vigtarmanna var haldið í Reykjavík fyrstu dagana í október.
18.10.2011

Neytendastofa kynnir nýjar kröfur um sígarettur

Neytendastofa fer með eftirlit með öryggi vöru á grundvelli laga, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu. Vöruöryggisnefnd ESB sem Ísland er aðili að samkvæmt ákvæðum í EES-samningnum, hefur samþykkt að framvegis skuli gera þá kröfu að allir vindlingar skuli uppfylla lágmarkskröfur
7.10.2011

Útgáfufélaginu Kili ehf. bönnuð notkun á heitinu Kjölur.

Bókbandsstofan Kjölur leitaði til Neytendastofu með kvörtun yfir notkun Útgáfufélagsins Kjalar á heitinu Kjölur.
6.10.2011

IKEA innkallar BUSA barnatjald vegna hættu á meiðslum

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á BUSA barnatjaldið. Þeir sem eiga BUSA barnatjald eiga að taka það strax úr umferð þar sem stálvírarnir sem halda tjaldinu uppi geta brotnað. Ef það gerist, geta beittir endar víranna stungist út úr tjaldinu og rispað eða slasað börn að leik.
3.10.2011

Svefnumhverfi barna og gluggalæsingar

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú samþykkt að óska eftir því við CEN, Staðlastofnun Evrópu, að unnið verði að gerð samevrópskra staðla sem eiga að auka öryggi í svefnumhverfi barna.
29.9.2011

Drög að reglum um viðurkenningu á kerfum framleiðenda

Mynd með frétt
Neytendastofa ber ábyrgð á framkvæmd laga nr. 91/2006, um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn. Á grundvelli laganna hefur verið samþykkt reglugerð nr. 437/2009, um e-merktar forpakkningar á vörum
29.9.2011

Athugun Neytendastofu á vefsíðum

Neytendastofa tekur þátt í samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, sbr. ákvæði laga nr. 56/2007. Einn þátturinn í samstarfinu eru samræmdar aðgerðir á ýmsum afmörkuðum sviðum viðskiptalífsins, á ensku nefnt „sweep“.
28.9.2011

Könnun Neytendastofu á þyngd forpakkninga

Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkninga frá sjö framleiðendum og kannaði um leið hvort e-merkið væri notað. Skoðað var kjúklingaálegg, pylsur og skinka eða alls 17 vörutegundir.
28.9.2011

Athugun verðmerkinga á Suðurlandi

Neytendastofa gerði könnun á verðmerkingum í verslunum og þjónustufyrirtækjum í Árborg og Hveragerði. Farið var í matvöruverslanir, sérvöruverslanir, hárgreiðslustofur, bílaverkstæði, bakarí, bensínstöðvar, veitingastaði o.fl. Alls heimsótti
27.9.2011

Ákvarðanir Neytendastofu staðfestar

Með úrskurðum 16/2011 og 17/2011 hefur áfrýjunarnefnd neytendamála staðfest ákvarðanir Neytendastofu. Með ákvörðununum voru lagðar se
26.9.2011

Brimborg innkallar Citroen bifreið

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á einni C3 bifreið af gerðinni Citroen.
23.9.2011

Athugun verðmerkinga á Vesturlandi

Dagana 3. – 8. ágúst gerði Neytendastofa könnun á verðmerkingum í verslunum og þjónustufyrirtækjum á Akranesi og í Borgarnesi. Farið var í matvöruverslanir, sérvöruverslanir, hárgreiðslustofur, bílaverkstæði, bakarí, bensínstöðvar, veitingastaði o.fl.
23.9.2011

IKEA innkallar ELGÅ FENSTAD rennihurð með spegli

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á ELGÅ FENSTAD rennihurðum með speglum frá framleiðanda nr. 12650. IKEA hefur fengið tilkynningar um að spegillinn geti losnað af hurðinni og brotnað í beittar flísar. Spegillinn er
23.9.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að Kreditkort bryti bæði gegn ákvæðum laga um neytendalán og laga um
22.9.2011

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

Með úrskurði nr. 9/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu dags. 25. maí 2011 um að ekki
22.9.2011

Verðskannar

Neytendastofa hefur gert könnun á verðskönnum í sumar í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Akranesi, Selfossi, Hveragerði Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Akranesi og í Borgarnesi.
19.9.2011

Ákvarðanir Neytendastofu staðfestar

Með úrskurðum 10/2011, 11/2011, 12/2011 og 14/2011 hefur áfrýjunarnefnd neytendamála staðfest ákvarðanir Neytendastofu. Með ákvörðununum voru lagðar sektir á fyrirtækin Salon VEH Rekstrarfélag ehf., Amadeus, N1 hf. og V.M ehf.

Page 64 of 92

TIL BAKA