Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
26.3.2012
Brimborg innkallar Volvo
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Volvo bifreiðum af gerðinni S60, V60, XC60, S80, V70, XC70
22.3.2012
Innköllun á iPod nano (1. kynslóð)
Neytendastofa vekur athygli á innköllun APPLE á fyrstu kynslóð af iPod nano. Ástæða innköllunarinnar er að í einhverjum tilfellum geta rafhlöðurnar ofhitnað og orsakað hættu.
14.3.2012
Markaðseftirlit með vöru - eftirlitsáætlanir 2012
Á undanförnum árum hefur verið lögð aukin áhersla á að aðildarríki á EES svæðinu auki eftirlit með því að einungis séu settar á markað öruggar vörur. Skylt er samkvæmt EES reglum að fylgjast með því af hálfu
12.3.2012
Markaðssetning Símans á Netvara ekki villandi
Vodafone kvartaði til Neytendastofu vegna markaðssetningar Símans á svonefndum Netvara Símans. Í auglýsingu Símans kom fram að Netvarinn fengist einungis hjá Símanum. Taldi Vodafone að auglýsing
9.3.2012
Tiger innkallar snjókúlur úr gleri
Neytendastofa vekur athygli á innköllun TIGER á snjókúlum með álfum og jólafígúrum sem voru seldar í versluninni á síðasta ári. Ástæða innköllunarinnar er
9.3.2012
Notkun Raftækjaverslunar Kópavogs á heitinu Rafkó ekki villandi
Rafco ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar Raftækjaverslunar Kópavogs ehf. á heitinu Rafkó. Taldi Rafco að notkunin gæti valdið ruglingi við vörumerki sitt
6.3.2012
Neytendastofa sektar vegna tilboða á bókum
Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á rekstraraðila fyrirtækjanna Eymundsson, Krónuna, Nettó, Office 1 og Hagkaup vegna tilboða á bókum.
2.3.2012
IKEA innkallar ofngrindur
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á ofngrindum úr NUTID og FRAMTID ofnum.
Í tilkynningu frá IKEA kemur fram að ofngrindin sem fylgdi
27.2.2012
Kæru ÁTVR vísað frá í áfrýjunarnefnd
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur vísað frá kæru ÁTVR á því áliti Neytendastofu að ekki væri heimilt að selja sígarettur sem ekki uppfylla lengur kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem ekki sé um kæranlega
27.2.2012
Hekla ehf. innkallar Volkswagen 5T
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Hekla ehf. um að innkallaðar hafi verið 3 bifreiðar. Um er að ræða bifreiðar af gerðinni Vokswagen 5T framleiddar á bilinu 2004 til 2006.
24.2.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Með bréfi dags. 9. desember 2011 tók Neytendastofa þá ákvörðun að grípa ekki til aðgerða vegna kvörtunar um sýningartíma kvikmyndahúsa.
24.2.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Með úrskurði 20/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2011. Drífa ehf. hafði kvartað til stofnunarinnar vegna notkunar Northwear ehf. á á léninu
24.2.2012
Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011
Með ákvörðun 49/2011 bannaði Neytendastofa Upplýsingastýringu notkun á heitinu Platon og léninu platon.is til að auðkenna fyrirtækið
23.2.2012
Fjarnámskeið í febrúar 2012
Neytendastofa hélt í fyrsta skipti fjarnámskeið til endurlöggildingar vigtarmanna í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga og Þekkingarnet Austurlands.
14.2.2012
Raftækjaverslanir sektaðar fyrir brot gegn útsölureglum
Neytendastofa hefur sektað þrjár raftækjaverslanir fyrir að brjóta gegn þeim lagaákvæðum og reglum sem gilda um sölu þar sem selt er á lækkuðu verði.
14.2.2012
Villandi verðupplýsingar hjá Hátækni
Neytendastofa hefur bannað framsetningu verðs á heimasíðu Hátækni þar sem hún þótti villandi gagnvart neytendum.
9.2.2012
Auglýsingar Artasan á Nicotinell Fruit nikótíntyggigúmmíi
Vistor hf. umboðsaðili Nicorette nikótíntyggigúmmís, leitaði til Neytendastofu með kvörtun yfir dagblaðsauglýsingum Atrasan á Nicotinell Fruit nikótíntyggigúmmíi. Fyrirsagnir
7.2.2012
Neytendastofa í 1. sæti í úttekt á opinberum vefjum
Allt frá stofnun Neytendastofu árið 2005, hefur stofnunin lagt mikla áherslu á að nýta tölvutæknina til hagsbóta fyrir neytendur. Neytendastofa hefur því boðið upp á skilvirka rafræna stjórnsýslu í þeim tilgangi að opna
6.2.2012
Hættulegir barnabílstólar
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Rúmfatalagersins á barnabílstólum af gerðinni All Ride Prince með vörunúmeri 28831. Komið hefur í ljós að barnabílstólarnir uppfylla
6.2.2012
Innköllun frá Build-A-Bear
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á litríkum hjartabangsa frá breska fyrirtækinu Build-A– Bear Workshop
1.2.2012
Daðason & Biering bönnuð notkun heitisins Ísbú og lénsins isbu.is
Ísbú Alþjóðaviðskipti leitaði til Neytendastofu með kvörtun vegna notkunar Daðason & Biering á vörumerkinu ÍsBú og léninu isbu.is til að auðkenna fyrirtækið.
26.1.2012
Vigtarmannanámskeið í janúar 2012
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í janúar. Mjög góð mæting var á almenna námskeiðið en það var alveg fullt.
23.1.2012
Möguleg hætta af tölum
Neytendastofa vekur athygli á aðvörun frá Lín Design. Nýlega komu upp tvö tilfelli þar sem tölur losnuðu af Góða nótt rúmfatnaði fyrir börn.
23.1.2012
IKEA innkallar belti í ANTILOP barnastól
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á ANTILOP háum barnastól frá framleiðanda númer 17389 og með framleiðsludagsetningar 0607-0911
13.1.2012
Athugun Neytendastofu á vefsíðum fjármálafyrirtækja
Í september 2011 tók Neytendastofa þátt í samræmdri skoðun á tíu vefsíðum fjármálafyrirtækja hér á landi. Á Íslandi voru eingöngu skoðaðar upplýsingar í tengslum við debetkortareikninga, yfirdráttarlán
Page 62 of 92