Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
8.5.2012
Álit neytendastofnana á Norðurlöndum um markaðssetningu á samskipamiðlum
Neytendastofa og aðrar neytendastofnanir á Norðurlöndum unnu á árinu 2010 álit um verslun og markaðssetningu á internetinu þar sem lýst er almennum reglum og
26.4.2012
Innköllun hjá IKEA

Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á IKEA 365+ SÄNDA braut 70 og/eða 114 frá framleiðanda 21338 með dagsetningarstimplinum 1134 – 1208
23.4.2012
Ó. Johnson & Kaaber tekur rafhlöðu tannbursta af markaði

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Ó. Johnson & Kaaber ehf. um rafmagnstannbursta af gerðinni Colgate 360° og Colgate Actibrush Whitening sem teknir hafa verið af markaði og úr sölu.
20.4.2012
Ákvörðun um atvinnuleyndarmál
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi framkvæmdastjóri Karls K. Karlssonar hf. hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að vinna að undirbúningi nýrra samþykkta hjá keppinauti
20.4.2012
Skráning og notkun lénsins orka.is
Orka ehf. kvartaði yfir notkun Poulsen ehf. á léninu orka þar sem Orka hafi einkarétt á firmanafninu ORKA og skapaði það ruglingshættu að Poulsen noti firmaheiti Orku sem lén.
17.4.2012
Viðskiptahættir félags íslenskra aflraunamanna ekki í lagi
Neytendastofu barst kvörtun IFSA, félags íslenskra kraftamanna vegna viðskiptahátta Félags íslenskra aflraunamanna og forsvarsmanns þess félags. Taldi IFSA að FÍA og forsvarsmaður félagsins hafi hótað
16.4.2012
Kvörtun Egill Árnason vegna firmanafns, vörumerkis og léns.
Egill Árnason leitaði til Neytendastofu vegna skráningar og notkunar á firmanafninu Egill Interior og skráningar sama fyrirtækis á léninu egillinterior.is.
13.4.2012
Neytendastofa sektar Betra bak
Neytendastofa hefur lagt 300.000 kr. stjórnvaldssekt á verslunina Betra fyirr að hafa auglýst heilsudýnur á tilboðsverði
12.4.2012
Barnafataverslun varar við böndum í hálsmáli
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá versluninni Rokký Reykjavík varðandi hættu af böndum í nokkrum hettupeysum frá sænska vörumerkinu Nova Star.
11.4.2012
Kvörtun Alskila vegna auglýsinga Inkasso
Áfrýjunarnefnd neytendamála lagði fyrir Neytendastofu að taka kvörtun Alskila til nýrrar meðferðar. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að ákvörðun stofnunarinnar vegna auglýsinga Inkasso um ókeypis þjónustu
10.4.2012
Tilkynning frá Vörðunni barnavöruverslun

Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á tilkynningu frá versluninni Vörðunni. Kemur þar fram að verslunin biður þá sem eru með vagna frá Emmaljunga að passa upp á að
10.4.2012
Kvörtun Adakris UAB
Adakris kvartaði til Neytendastofu vegna samskipta viðskiptaaðila við Reykjavíkurborg. Taldi Adakris að sú háttsemi viðskiptaaðila að hafa samband við Reykjavíkur í þeim tilgangi að fá Reykjavíkurborg til að stöðva greiðslur
10.4.2012
Ákvörðun um atvinnuleyndarmál
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi starfsmaður Adakris UAB hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að hagnýta sér atvinnuleyndarmál Adakris með því að afhenda tilboðsgögn vegna útboðs Reykjavíkurborgar á Sæmundar- og
28.3.2012
Arctic Trucks Ísland ehf innkallar Yamaha
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Yamaha á Íslandi um innköllun á Yamaha XV 1300A vegna hættu á bruna. Við reglubundna skoðun hjá Yamaha kom í ljós galli í bensínslöngu í Yamaha XVS 1300A
26.3.2012
Brimborg innkallar Volvo

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Volvo bifreiðum af gerðinni S60, V60, XC60, S80, V70, XC70
22.3.2012
Innköllun á iPod nano (1. kynslóð)

Neytendastofa vekur athygli á innköllun APPLE á fyrstu kynslóð af iPod nano. Ástæða innköllunarinnar er að í einhverjum tilfellum geta rafhlöðurnar ofhitnað og orsakað hættu.
14.3.2012
Markaðseftirlit með vöru - eftirlitsáætlanir 2012
Á undanförnum árum hefur verið lögð aukin áhersla á að aðildarríki á EES svæðinu auki eftirlit með því að einungis séu settar á markað öruggar vörur. Skylt er samkvæmt EES reglum að fylgjast með því af hálfu
12.3.2012
Markaðssetning Símans á Netvara ekki villandi
Vodafone kvartaði til Neytendastofu vegna markaðssetningar Símans á svonefndum Netvara Símans. Í auglýsingu Símans kom fram að Netvarinn fengist einungis hjá Símanum. Taldi Vodafone að auglýsing
9.3.2012
Tiger innkallar snjókúlur úr gleri

Neytendastofa vekur athygli á innköllun TIGER á snjókúlum með álfum og jólafígúrum sem voru seldar í versluninni á síðasta ári. Ástæða innköllunarinnar er
9.3.2012
Notkun Raftækjaverslunar Kópavogs á heitinu Rafkó ekki villandi
Rafco ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar Raftækjaverslunar Kópavogs ehf. á heitinu Rafkó. Taldi Rafco að notkunin gæti valdið ruglingi við vörumerki sitt
6.3.2012
Neytendastofa sektar vegna tilboða á bókum
Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á rekstraraðila fyrirtækjanna Eymundsson, Krónuna, Nettó, Office 1 og Hagkaup vegna tilboða á bókum.
2.3.2012
IKEA innkallar ofngrindur

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á ofngrindum úr NUTID og FRAMTID ofnum.
Í tilkynningu frá IKEA kemur fram að ofngrindin sem fylgdi
27.2.2012
Kæru ÁTVR vísað frá í áfrýjunarnefnd
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur vísað frá kæru ÁTVR á því áliti Neytendastofu að ekki væri heimilt að selja sígarettur sem ekki uppfylla lengur kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem ekki sé um kæranlega
27.2.2012
Hekla ehf. innkallar Volkswagen 5T
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Hekla ehf. um að innkallaðar hafi verið 3 bifreiðar. Um er að ræða bifreiðar af gerðinni Vokswagen 5T framleiddar á bilinu 2004 til 2006.
24.2.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Með bréfi dags. 9. desember 2011 tók Neytendastofa þá ákvörðun að grípa ekki til aðgerða vegna kvörtunar um sýningartíma kvikmyndahúsa.
Page 62 of 93