Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

8.7.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Rarik

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 2/2010 vísað frá kæru Rarik ofh. á ákvörðun Neytendastofu
7.7.2010

Ingvar Helgason hefur innkallað Renault bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Ingvari Helgasyni varðandi innköllun á Renault bifreiðum af gerðinni Scenic II
7.7.2010

Brimborg hefur innkallað Volvo bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Volvo bifreiðum af gerðinni S80, V70, XC70, XC60
7.7.2010

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi varðandi innköllun á Lexus bifreiðum af gerðinni LS600hL, LS460 og GS450h
2.7.2010

Einhugur um afstöðu til neytendatilskipunnar Evrópusambandsins

Nýverið sendi borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs frá sér tillögur um neytendatilskipun Evrópusambandsins. Tilskipunin á að samræma löggjöf ESB varðandi réttindi neytenda með þeim hætti að algjört samræmi sé milli landa um réttindi þeirra.
25.6.2010

Stórverslanir standast ekki kröfur um verðmerkingar

Af 30 verslunum var aðeins ein verslun, Hagkaup í Smáralind, sem var með allar verðmerkingar í lagi. Fjórar verslanir voru með athugasemdir við yfir 25% af þeim vörum sem skoðaðar voru,
24.6.2010

Tilkynning um mögulega hættu á Brio Go burðarúmum

Neytendastofu hefur borist tilkynning í gegnum Rapex kerfi ESB vegna burðarrúms frá BRIO. Framleiðendur BRIO vara við að hætta sé á að höldur séu ekki rétt festar á BRIO GO burðarúmum, sem framleiddir voru á árunum 2008 og 2009.
23.6.2010

Stjórnvaldssekt lögð á Bensínorkuna

Mynd með frétt
Neytendastofu barst kvörtun vegna fullyrðinga í auglýsingum Bensínorkunnar. Auglýsingarnar voru m.a. birtar í tilefni Ofurdags Orkunnar og kom þar fram að Orkan væri með afslátt af ódýrasta eldsneytinu á Íslandi
23.6.2010

Tilkynning frá Sony

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Sony um mögulega hættu af ákveðnum gerðum af sjónvarpstækjum sem framleidd voru fyrir árslok 1990.
23.6.2010

Forlaginu ekki bannað að nota heitið Bókatíðindi Forlagsins

Neytendastofu barst kvörtun frá Bjarti - Verlöld vegna útgáfu Forlagsins á Bókatíðindum Forlagsins og birtingu auglýsingar með metsölulista Forlagsins.
22.6.2010

Reiknivél PFS um fjarskiptakostnað opnuð

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) mun í dag, opna vefinn Reiknivél PFS. Tilgangur reiknivélarinnar er að auðvelda neytendum að átta sig á flóknum fjarskiptamarkaði og bera saman verð á þjónustuleiðum fjarskiptafyrirtækjanna fyrir heimasíma, farsíma og ADSL nettengingar.
15.6.2010

Stoðtækjafræðingi ehf. bönnuð notkun á léni og slagorði

Neytendastofu barst kvörtun frá Stoð ehf. vegna notkunar Stoðtækjafræðings ehf. á lénunum stodt.is og stoð.is og notkun á slagorðinu „Ég styð við þig“.
14.6.2010

Lénin point.is og points.is

Með ákvörðun sinni hefur Neytendastofa bannað Punktakerfi ehf. notkun á léninu points.is. Stofnunin taldi lénið of líkt og geta þar með valdið ruglingi við lénið point.is
8.6.2010

Leikföng og leikvallatæki

Neytendastofu hafa borist fyrirspurnir um hver sé munur á leikfangi og leikvallatæki samkvæmt reglum og reglugerðum.
7.6.2010

Strangar og samræmdar reglur um öryggi leikfanga

Mynd með frétt
Á vettvangi Evrópusambandsins hefur verið samþykkt ný tilskipun nr. 2009/48/ESB um öryggi leikfanga.
7.6.2010

Kvörtun vegna upplýsinga um ávinning af e-Vildarkortum

Mynd með frétt
Kreditkort ehf. kvartaði til Neytendastofu yfir dagblaðaauglýsingum á e-Vildarkorti og upplýsingum um kortið á vefsíðu Ekorts og Kaupþings banka.
1.6.2010

Ný reglugerð um vigtarmannanámskeið

Mynd með frétt
Í maí síðastliðnum kom út ný reglugerð um vigtarmannanámskeið sem Neytendastofa heldur nokkrum sinnum á ári.
28.5.2010

Mat- og drykkjaseðlar á veitingahúsum höfuðborgarsvæðisins kannaðir

Fulltrúar Neytendastofu skoðuðu 107 veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu í þeim tilgangi að athuga hvort farið væri eftir reglum um verðmerkingar og aðrar upplýsingar. Skoðað var hvort matseðil væri með verðupplýsingum við inngöngudyr og hvort að í upplýsingum um drykkjarföng sé tilg
27.5.2010

Verðmerkingum enn ábótavant hjá sjö apótekum

Dagana 12. apríl – 25. maí síðastliðinn fór starfsmaður Neytendastofu í eftirlitsferð í 22 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að fylgja eftir fyrri eftirlitsferð sem farin var í mars, en þá fengu þessi apótek áminningu vegna ófullnægjandi verðmerkinga.
26.5.2010

Verðmerkingaeftirlit í Árborg og Hveragerði í apríl 2010

Í apríl síðastliðnum var ástand verðmerkinga kannað hjá 64 verslunum og þjónustuaðilum á Árborgarsvæðinu og í Hveragerði. Í fyrri könnun sem gerð var í október sl. voru 25% fyrirtækja ekki með verðmerkingar í lagi en
25.5.2010

Sértilboð Landsbankans til starfsmanna HÍ ekki villandi

Vátryggingarfélag Íslands kvartaði yfir bréfi fjármálastjórnar Háskóla Íslands til starfamanna skólans um að þeim stæði til boða sérkjör í Vörðunni, vildarþjónustu Landsbankans.
21.5.2010

Pólýhúðun heimilt að nota lénin dufthudun.is og dufthúðun.is

Dufthúðun ehf. kvartaði yfir skráningu Pólýhúðunnar á lénunum dufthudun.is og dufthúðun.is. Taldi Dufthúðun að skráning Pólýhúðunnar á lénunum hafi verið gerð í þeim
21.5.2010

Síminn gat ekki sannað fullyrðingu um ódýrustu GSM áskriftina

Mynd með frétt
Í kjölfar frétta af samanburðarreiknivél Póst- og fjarskiptastofnunar á verði farsímaþjónustu birti Síminn auglýsingar þess efnis að félagið byði ódýrustu GSM áskrift á Íslandi.
21.5.2010

Auglýsingar um 100% örugga ávöxtun bannaðar

Mynd með frétt
Í auglýsingum Sparnaðar á viðbótarlífeyrissparnaði var fullyrt að um væri að ræða 100% fjármögnunarvernd og því væri 100% örugg ávöxtun á sparnaðinum.
20.5.2010

Dagur mælifræðinnar

Mynd með frétt
Í dag er haldinn hátíðlegur dagur mælifræðinnar en 20. maí árið 1875 var metrasamþykktin undirrituð af 17 ríkjum í París í þeim tilgangi að tryggja heildstætt alþjóðlegt mælieiningakerfi

Page 74 of 93

TIL BAKA