Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
29.3.2010
Skorkort neytendamála sýnir verri stöðu neytenda
Skorkort neytendamála sýnir verri stöðu neytenda og varpar ljósi á atriði sem koma í veg fyrir að neytendur geti gert góð kaup
29.3.2010
Ákvörðun Neytendastofu vegna ummæla stjórnarformanns Sparnaðar ehf
Í fréttatilkynningu frá Sparnaði ehf., sem birt var þann 1. apríl 2009, var um það fjallað að KB Ráðgjöf og Landsbankinn hafi orðið uppvís að ólögmætu atferli við sölu viðbótarlífeyrissparnaðar og að Sparnaður hafi sent kvörtun til Neytendastofu vegna viðskiptahátta félaganna.
29.3.2010
Mikill verðmunur milli apóteka höfuðborgarsvæðisins á lausasölulyfjum
Í könnun sem Neytendastofa gerði á verði nokkurra lausasölulyfja kom í ljós að verðmunur er í einhverjum tilvikum allt að 50%.
26.3.2010
Banvæn slys vegna Fisher Price leikfanga framleidd milli 1965 og 1991
Neytendastofu hefur borist tilkynning um upplýsingaherferð sem framleiðandi Fisher-Price leikfanga hefur ákveðið að hrinda af stað en þar er varða við leikföngunum „Litla fólkið“ sem voru framleidd á árunum 1965 til 1991. Nýlega lést 10 mánaða stúlkubarn
22.3.2010
Undantekning ef lausasölulyf eru verðmerkt í apótekum
Dagana 26. febrúar – 10. mars síðastliðinn fóru fulltrúar Neytendastofu í 31 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur, einnig voru teknar vörur af handahófi og gerð athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs.
19.3.2010
Orkubú Vestfjarða fyrst til að fá viðurkenningu á innra eftirliti með raforkumælum.
Reikningar fyrir rafmagnsnotkun verða að vera réttir og mælarnir í lagi. Löggilding mælitækis felur í sér staðfestingu Neytendastofu að mælirinn mæli rétt. Almenna reglan er að m
16.3.2010
Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku nr. 1- 5.
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
15.3.2010
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Með bréfi Neytendastofu, dags. 29. júní 2009, var þeim eindregnu tilmælum beint til Hagkaupa að láta af notkun fullyrðinganna „Landsins mesta vöruúrval snyrtivöru“,
12.3.2010
Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2009 þar sem Íslenska gámafélaginu var bönnuð notkun á léninu gamur.is.
12.3.2010
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2009. Með ákvörðuninni var Gámaþjónustunni ekki bönnuð notkun
12.3.2010
Verð á vigtarmannanámskeiðum hefur hækkað.
Verð á vigtarmannanámskeiðum og gjald fyrir bráðabirgðalöggildingu hefur hækkað.
11.3.2010
Nýtt umboð til löggildinga
Löggilding ehf. hefur nú fengið umboð Neytendastofu til að löggilda mælikerfi (bensíndælur o. fl.).
10.3.2010
Verðskrár sýnilegar á ljósmyndastofum
Þar sem nú styttist í fermingar og mörg fermingarbörn nýta sér þjónustu ljósmyndara á þeim tímamótum könnuðu fulltrúar Neytendastofu hvort verðskrár væru sýnilegar
8.3.2010
Tannlæknar setja upp verðskrár á biðstofum
Eins og fram kom í frétt frá 20. janúar síðastliðnum um heimsókn til tannlækna á höfuðborgarsvæðinu, vantaði sýnilega verðskrá hjá 33 tannlæknum og voru þeir beðnir að bæta úr því hið fyrsta.
24.2.2010
Verðmerkingar í borðum fiskbúða á höfuðborgarsvæðinu til fyrirmyndar
Þann 18. febrúar síðastliðinn fóru fulltrúar Neytendastofu í 14 fiskbúðir á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur.
23.2.2010
Ekortum bannað að birta samanburðarauglýsingu
Neytendastofa hefur með ákvörðun sinni bannað birtingu auglýsinga þar sem borin eru saman ávinningur og fríðindi korthafa e-Vildarkorta og Classic Icelandair American Express.
23.2.2010
Auglýsingar American Express bannaðar
Neytendastofa hefur bannað birtingu auglýsinga American Express þar sem borin er saman vildarpunktasöfnun korthafa American Express og VISA. Neytendastofa taldi auglýsinguna brjóta gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
22.2.2010
Evrópskur samráðshópur neytenda
Framkvæmdastjórn ESB hefur samþykkt og birt ákvörðun nr. 2009/705/ESB, um evrópskan samráðshóp neytenda. Í samráðhópnum eiga sæti fulltrúar frá heildarsamtökum neytenda í öllum aðildarríkjum ESB, auk Íslands, Liechtenstein og Noregs.
17.2.2010
Vel tekið í ábendingar Neytendastofu meðal sérvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu
Siðla árs 2009 heimsóttu fulltrúar Neytendastofu 366 sérvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu í þeim tilgangi að athuga hvort verðmerkingar í verslun og sýningargluggum væru í samræmi við lög og reglur. Þessum heimsóknum var svo fylgt eftir dagana 18 – 22. Janúar.
15.2.2010
Matvöruverslanir stórbæta verðmerkingar
Á síðustu vikum hafa starfsmenn Neytendastofu farið í 74 matvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu og kannað verðmerkingar og samræmi hillu- og kassaverðs á 50 vörum. Kom fram að 59 af 74 verslunum voru með verðmerkingar að mestu í lagi.
12.2.2010
Neytendastofa sektar BYKO fyrir brot gegn útsölureglum
Neytendastofa hefur lagt 10.000.000 kr. stjórnvaldssekt á BYKO fyrir að brjóta gegn þeim lagaákvæðum og reglum sem gilda um útsölur.
11.2.2010
Sýnileg framför verðmerkinga í kvikmyndahúsum á höfuðborgarsvæðinu
Fulltrúar neytendastofu hafa undanfarin mánuð farið í tvær heimsóknir í kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu til að athuga verðmerkingar í afgreiðsluborði og nammibar.
10.2.2010
Toyota innkallar bifreiðar af gerðinni Prius
Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun af nýjustu útgáfu af Prius. Á Íslandi varðar innköllunin alls fjóra bíla og hefur Toyota nú þegar haft samband við eigendur viðkomandi bíla.
10.2.2010
Bed and Breakfast almennt heiti
Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að banna B&B Guesthouse ekki notkun á heitunum Bed and Breakfast Keflavík Centre og Bed and Breakfast Keflavík Centrum.
9.2.2010
Bílasamningur Avant
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í tilefni kvörtunar vegna bílasamnings Avant í erlendri mynt. Stofnuninni barst kvörtun þar sem lántaki taldi sig ekki hafa fengið nægar upplýsingar
Page 75 of 92