Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

30.11.2012

Notum aldrei inniljós úti

Mynd með frétt
Jólaljós utandyra eiga að vera sérstaklega gerð til slíkra notkunar. Á öllum jólaljósum eða umbúðum þeirra, sem seld eru hér á landi sem inniljós, á að standa á íslensku að þau séu eingöngu til notkunar innanhúss. Að nota inniljós utandyra getur verið lífshættulegt.
28.11.2012

Átaki í öryggi kveikjara lokið

Mynd með frétt
Hinn 8. nóvember sl. var haldin lokaráðstefna PROSAFE í átaksverkefni samtakanna vegna kveikjara og niðurstöður kynntar. En PROSAFE er samstarfsnet evrópskra stjórnvalda á sviði vöruöryggis. Átakið hefur staðið yfir í tæp sex
23.11.2012

Athugun Neytendastofu á vefsíðum fjármálafyrirtækja

Í janúar s.l. greindi Neytendastofa frá því að stofnunin tók þátt í samræmdri skoðun á vefsíðum fjármálafyrirtækja í Evrópu. Neytendastofa skoðaði upplýsingar í tengslum við debetkortareikninga,
23.11.2012

Löggiltur mælikvarði á Þingvallarkirkju

Þann 1. desember n.k. eru liðin 95 ár frá því að lög um fyrstu löggildingarstofu tóku gildi og 5 ár frá því að Neytendastofa í samvinnu við SVÞ, Þingvallanefnd og Landsbanka Íslands komu fyrir upplýsingaskilti við Þingvallarkirkju um lengdarmælingar. Einnig er til sýnis
20.11.2012

Neytendastofa bannar auglýsingu ÓB

Neytendastofu barst kvörtun frá Skeljungi vegna upplýsinga sem kæmu fram í auglýsingu ÓB sem fjallar um vildarpunkta sem fylgja notkun ÓB-lykils. Í
15.11.2012

Auglýsingar Olís um „Opinn skóg“.

Neytendastofu barst kvörtun frá Skeljungi um að Olís auglýsti að fyrirtækið styrkti verkefni Skógræktarfélags Íslands „Opinn skógur“.
15.11.2012

Toyota innkalla bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Toyota um innköllun á Prius, Corolla og Avensis, alls 2172 bifreiðum. Um er að ræða
13.11.2012

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 10/2012 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012.
12.11.2012

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 7/2012 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012.
12.11.2012

Þyngdarkönnun á ostum

Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkaðra osta í verslunum. Skoðaðar voru tvær vörutegundir, 100 gramma Bóndabrie sem framleiddur er af Mjólkursamsölunni hf. og 130
12.11.2012

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Með ákvörðun nr. 12/2012 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til aðgerða vegna notkunar Raftækjaverslunar Kópavogs ehf. á heitinu Rafkó. Rafco ehf. taldi að notkunin gæti valdið ruglingi við
6.11.2012

Ákvörðun varðandi umbúðir

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna kvörtunar Eðalvara yfir útliti umbúða Eggerts Kristjánssonar utan um Rautt kóreskt ginseng.
6.11.2012

Átak í jólaljósaseríum

Mynd með frétt
Neytendastofa mun á næstu dögum og vikum í samstarfi við Aðalskoðun hf. fara í árlegt markaðseftirlitsátak á jólaljósaseríum. En röng notkun eða óvandaðar jólaljósaseríur
5.11.2012

Toyota á Íslandi innkallar Avensis

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota um innköllun á 65 Toyota Avensis bifreiðum.
3.11.2012

Vörumerki Reykjavík Backpackers og Icewear

Reykjavík Backpackers kvörtuðu til Neytendastofu yfir vörumerki Drífu ehf. fyrir Icewear. Snéri kvörtunin að því að Reykjavík Backpackers taldi útlit vörumerkis Icewear svo líkt útliti vörumerkis Reykjavík Backpackers
2.11.2012

Þyngdarkönnun á ostum

Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkaðra osta í verslunum. Skoðaðar voru tvær vörutegundir, 100 gramma Bóndabrie sem framleiddur er af Mjólkursamsölunni hf. og 130 gramma Glaðningi sem framleiddur er af Mjólkurbúinu ehf. Kön
29.10.2012

N1 sektað fyrir markaðssetningu á N1 lykli

Neytendastofu barst kvörtun frá Skeljungi um að N1 hafi brotið gegn ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2009. Í kvörtuninni kom fram að N1 hafi hringt í neytendur og boðið þeim N1 lykil með þeim ávinningi að fá 5 kr. afslátt af
26.10.2012

Hekla innkallar Volkswagen

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf. um innköllun á 17 Volkswagen Touran birfreiðum.
26.10.2012

Norðurflugi heimilt að nota vörumerkið HELICOPTER SERVICE IN ICELAND

Þyrluþjónustan kvartaði til Neytendastofu yfir notkun Norðurflugs á vörumerkinu HELICOPTER SERVICE IN ICELAND. Í kvörtuninni kom fram að Þyrluþjónustan ætti skráð vörumerkið HELOCOPTER SERVICE
26.10.2012

Ákvörðun um viðskiptahætti Gildis við lánveitingu

Á árinu 2011 barst Neytendastofu kvörtun frá lántaka yfir viðskiptaháttum Gildis lífeyrissjóður við lánveitingu. Kvörtunin snéri annars vegar að því að samkvæmt skilmálum lánsins væri endurgreiðsla þess bundið vísitölu neysluverð
24.10.2012

Leikföng skulu vera CE merkt og örugg til notkunar

Mynd með frétt
Neytendastofa vill benda foreldrum og forráðamönnum barna á að afhenda börnum sínum einungis leikföng sem eru CE merkt. Börn hafa ekki þroska til þess að meta hvort leikföng þeirra séu örugg eða ekki. CE- merkt leikföng
24.10.2012

Toyota á Íslandi innkallar bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á alls 3690 bifreiðum. Um er að ræða innköllun á bifreiðum af gerðinni Auris, Corolla, RAV4 og Yaris allar framleiddar á tímabilinu 2006 til 2008.
19.10.2012

Nýtt alþjóðlegt vefsetur um sölubönn og afturköllun á vörum

Markaður fyrir vörur er alþjóðlegur og kominn til að vera. Samskonar vörur eru boðnar fram í mörgum löndum og mörgum heimsálfum. Á hverjum degi eru framleiddar nýjar vörur sem seldar eru út um allan heim, hönnun vörurnar
11.10.2012

BL innkallar BMW

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 127 BMW bifreiðum.
10.10.2012

30 þátttakendur á vigtarmannanámskeiði

Mynd með frétt
Námskeið til löggildingar vigtarmanna var haldið 8 - 10 október. Í húsakynnum Neytendastofu í Reykjavík sátu 25 þátttakendur námskeiðið en samtímis sátu fimm fjarnámskeið sem var haldið á Reyðarfirði.

Page 58 of 92

TIL BAKA