Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
5.6.2012
Aðvörun frá Tiger vegna leikfangs
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá verslunum Tiger þar sem varað er við fylgihlutum með leikfangi. Um er að ræða trékubba í fötu með vörunúmerið 1701073.
5.6.2012
Skorkort neytendamála sýnir vantraust neytenda
Samkvæmt nýjum niðurstöðum úr Skorkorti neytendamála eru aðstæður neytenda að batna í mörgum löndum Evrópu eftir efnahagshrunið. Skoðað var viðhorf neytenda gangvart verðlagi og valmöguleika
30.5.2012
ÁTVR ber að taka af markaði ólöglegar sígarettur
Innanríkisráðuneytið hefur staðfest þau fyrirmæli Neytendastofu að ÁTVR beri að taka af markaði sígarettur sem ekki uppfylla öryggiskröfur íslenska staðalsins ÍST EN 16156:2010. Í ákvörðun Neytendastofu frá
29.5.2012
Notkun Þyrluþjónustunnar á léninu nordurflug.com villandi
Norðurflug kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar keppinautarins Þyrluþjónustunnar á léninu nordurflug.com. Taldi Norðurflug að Þyrluþjónustan ylli ruglingi milli aðila með því
29.5.2012
Auglýsing Símans á ADSL þjónustu ekki villandi
Nova kvartaði til Neytendastofu vegna auglýsingar Símans á mánaðarverði ADSL þjónustuleiða fyrirtækisins. Auglýsingarnar væru villandi þar sem í þeim væri ekki greint frá mikilvægum kostnaðarliðum sem hefðu
24.5.2012
24 nýútskrifaðir vigtarmenn
Námskeið til löggildingar vigtarmanna var haldið í fyrstu dagana í maí. Í Reykjavík sátu 20 þátttakendur námskeiðið en einnig sátu fjórir fjarnámskeið sem var haldið á Þórshöfn.
18.5.2012
Tal sektað um 7,5 milljónir
Neytendastofa hefur sektað Tal um 7,5 milljónir kr. fyrir brot á lögum og eldri ákvörðunum Neytendastofu.
18.5.2012
Framsetning á verðlækkun N1
N1 bauð neytendum 13 kr. afslátt af dæluverði eldsneytis á svokölluðum Krúserdögum sem félagið hélt. Skeljungur kvartaði yfir því að í auglýsingum N1 kom fram að veittur væri afsláttur af dæluverði en þegar eldsneytinu var dælt lækkaði verðið ekki
16.5.2012
Blátt áfram varar við bláu hjarta
Neytendastofu vekur athygli á tilkynningu frá samtökunum Blátt áfram. En þar kemur fram að í landssöfnun Blátt áfram sem fram fór dagana 4.- 6. maí voru seldar bláar hjartalagaðar lyklakippur. Því miður hefur komið í ljós að lyklakippurnar geta verið
11.5.2012
Blátt hjarta - viðvörun til neytanda
Neytendastofa vekur athygli á blárri hjartalaga lyklakippu með ljósi sem Blátt Áfram forvarnarverkefnið seldi í herferð sinni og söluátaki dagana 4-6. maí sl.
10.5.2012
Ársskýrsla Rapex 2011
Út er komin ársskýrsla Rapex fyrir árið 2011. Rapex er tilkynningarkerfi eftirlitsstjórnvalda Evrópusambandsins og EES ríkja þar sem stjórnvöld geta miðlað á sem skemmstum tíma upplýsingum um
8.5.2012
Álit neytendastofnana á Norðurlöndum um markaðssetningu á samskipamiðlum
Neytendastofa og aðrar neytendastofnanir á Norðurlöndum unnu á árinu 2010 álit um verslun og markaðssetningu á internetinu þar sem lýst er almennum reglum og
26.4.2012
Innköllun hjá IKEA
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á IKEA 365+ SÄNDA braut 70 og/eða 114 frá framleiðanda 21338 með dagsetningarstimplinum 1134 – 1208
23.4.2012
Ó. Johnson & Kaaber tekur rafhlöðu tannbursta af markaði
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Ó. Johnson & Kaaber ehf. um rafmagnstannbursta af gerðinni Colgate 360° og Colgate Actibrush Whitening sem teknir hafa verið af markaði og úr sölu.
20.4.2012
Ákvörðun um atvinnuleyndarmál
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi framkvæmdastjóri Karls K. Karlssonar hf. hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að vinna að undirbúningi nýrra samþykkta hjá keppinauti
20.4.2012
Skráning og notkun lénsins orka.is
Orka ehf. kvartaði yfir notkun Poulsen ehf. á léninu orka þar sem Orka hafi einkarétt á firmanafninu ORKA og skapaði það ruglingshættu að Poulsen noti firmaheiti Orku sem lén.
17.4.2012
Viðskiptahættir félags íslenskra aflraunamanna ekki í lagi
Neytendastofu barst kvörtun IFSA, félags íslenskra kraftamanna vegna viðskiptahátta Félags íslenskra aflraunamanna og forsvarsmanns þess félags. Taldi IFSA að FÍA og forsvarsmaður félagsins hafi hótað
16.4.2012
Kvörtun Egill Árnason vegna firmanafns, vörumerkis og léns.
Egill Árnason leitaði til Neytendastofu vegna skráningar og notkunar á firmanafninu Egill Interior og skráningar sama fyrirtækis á léninu egillinterior.is.
13.4.2012
Neytendastofa sektar Betra bak
Neytendastofa hefur lagt 300.000 kr. stjórnvaldssekt á verslunina Betra fyirr að hafa auglýst heilsudýnur á tilboðsverði
12.4.2012
Barnafataverslun varar við böndum í hálsmáli
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá versluninni Rokký Reykjavík varðandi hættu af böndum í nokkrum hettupeysum frá sænska vörumerkinu Nova Star.
11.4.2012
Kvörtun Alskila vegna auglýsinga Inkasso
Áfrýjunarnefnd neytendamála lagði fyrir Neytendastofu að taka kvörtun Alskila til nýrrar meðferðar. Í niðurstöðu nefndarinnar kemur fram að ákvörðun stofnunarinnar vegna auglýsinga Inkasso um ókeypis þjónustu
10.4.2012
Tilkynning frá Vörðunni barnavöruverslun
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á tilkynningu frá versluninni Vörðunni. Kemur þar fram að verslunin biður þá sem eru með vagna frá Emmaljunga að passa upp á að
10.4.2012
Kvörtun Adakris UAB
Adakris kvartaði til Neytendastofu vegna samskipta viðskiptaaðila við Reykjavíkurborg. Taldi Adakris að sú háttsemi viðskiptaaðila að hafa samband við Reykjavíkur í þeim tilgangi að fá Reykjavíkurborg til að stöðva greiðslur
10.4.2012
Ákvörðun um atvinnuleyndarmál
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi starfsmaður Adakris UAB hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að hagnýta sér atvinnuleyndarmál Adakris með því að afhenda tilboðsgögn vegna útboðs Reykjavíkurborgar á Sæmundar- og
28.3.2012
Arctic Trucks Ísland ehf innkallar Yamaha
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Yamaha á Íslandi um innköllun á Yamaha XV 1300A vegna hættu á bruna. Við reglubundna skoðun hjá Yamaha kom í ljós galli í bensínslöngu í Yamaha XVS 1300A
Page 61 of 92