Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
6.7.2012
Firmanöfnin Raflausnir rafverktakar og Íslenskar raflausnir
Íslenskar raflausnir ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna firmanafns fyrirtækisins Raflausnir rafverktakar ehf. Taldi Íslenskar
5.7.2012
Verðvernd BYKO og fullyrðingar um lægsta verðið
Múrbúðin og Húsasmiðjan kvörtuðu til Neytendastofu yfir auglýsingum BYKO um verðvernd og fullyrðingum um lægsta verðið. Húsasmiðjan taldi fullyrðingu um lægsta verðið gefa til kynna að lægsta verð á markaði sé alltaf
5.7.2012
Allsherjar verðlækkun BYKO ekki villandi
Í byrjun árs auglýsti BYKO allsherjar verðlækkun hjá félaginu í tilefni af 50 ára afmæli þess. Bæði Múrbúðin og Húsasmiðjan kvörtuðu yfir auglýsingunum og töldu þær rangar. Fyrirtæki hafi reglulega gert verðkannanir hjá BYKO sem
4.7.2012
Auðkennið GNÓTT
Neytendastofa hefur bannað Ölgerð Egils Skallagrímssonar að nota auðkennið GNÓTT sem heiti á starfsemi fyrirtækisins fyrir vörur og þjónustu með snyrtivörur og matvæli.
4.7.2012
Neytendastofa sektar BT
Neytendastofa hefur lagt 150.000 kr. stjórnvaldssekt á BT fyrir að auglýsa vaxtalausar raðgreiðslur án þess að tiltaka lántökugjald.
3.7.2012
Neytendastofa sektar Max raftæki
Neytendastofa hefur lagt 150.000 kr. stjórnvaldssekt á Max raftæki fyrir skort á upplýsingum í auglýsingum um vaxtalausar raðgreiðslur.
2.7.2012
Fullyrðing Jafnréttishús um túlkaþjónustu ósanngjörn
Alþjóðasetur kvartaði til Neytendastofu yfir dreifibréfi Jafnréttishúss um túlkaþjónustu. Athugasemdir voru gerðar við notkun orðsins „þjónustusamningur“ og fullyrðingu um að
29.6.2012
Lénin bill.is og ibill.is
Bílasalan bíll.is kvartaði til Neytendastofu yfir notkun keppinautar á lénunum ibill.is og ibíll.is. Kvörtunin snéri að því að bíll.is eigi skráð lénið bill.is auk þess sem bílasalan hafi frá stofnun, árið
26.6.2012
Verðmerkingar hjá sjúkraþjálfum
Dagana 19. – 20. júní sl. gerði Neytendastofa könnun á ástandi verðmerkinga sjúkraþjálfarastofa. Farið var í heimsókn á sjö staði á höfuðborgarsvæðinu.
22.6.2012
BL innkallar Nissan Navara og Pathfinder

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL um innköllun á Nissan Navara (D40) og Nisssan Pathfinder (D51)
22.6.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 4/2012 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2012.
22.6.2012
Ákvarðanir Neytendastofu felldar úr gildi
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum í málum nr. 2/2012 og 3/2012 fellt úr gildi ákvarðanir Neytendastofu nr. 10/2012 og 11/2012.
13.6.2012
Hummel varar við böndum í hálsmáli

Neytendastofa vekur athygli á innköllun Hummel International A/S á peysum af gerðunum Georgia og Classic Bee hoodie. Hættan felst í því að bönd í hettum eða í
7.6.2012.png?proc=Newslist)
Mikilvægar framfarir í öryggi sígarettukveikjara innan EES
.png?proc=Newslist)
Neytendastofa hefur síðan árið 2010 tekið þátt í samevrópsku verkefni á vegum Prosafe, samstarfsnets evrópskra stjórnvalda á sviði vöruöryggis, um öryggi kveikjara. Markmiðið hefur verið að ganga úr skugga
5.6.2012
Aðvörun frá Tiger vegna leikfangs
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá verslunum Tiger þar sem varað er við fylgihlutum með leikfangi. Um er að ræða trékubba í fötu með vörunúmerið 1701073.
5.6.2012
Skorkort neytendamála sýnir vantraust neytenda
Samkvæmt nýjum niðurstöðum úr Skorkorti neytendamála eru aðstæður neytenda að batna í mörgum löndum Evrópu eftir efnahagshrunið. Skoðað var viðhorf neytenda gangvart verðlagi og valmöguleika
30.5.2012
ÁTVR ber að taka af markaði ólöglegar sígarettur
Innanríkisráðuneytið hefur staðfest þau fyrirmæli Neytendastofu að ÁTVR beri að taka af markaði sígarettur sem ekki uppfylla öryggiskröfur íslenska staðalsins ÍST EN 16156:2010. Í ákvörðun Neytendastofu frá
29.5.2012
Notkun Þyrluþjónustunnar á léninu nordurflug.com villandi
Norðurflug kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar keppinautarins Þyrluþjónustunnar á léninu nordurflug.com. Taldi Norðurflug að Þyrluþjónustan ylli ruglingi milli aðila með því
29.5.2012
Auglýsing Símans á ADSL þjónustu ekki villandi
Nova kvartaði til Neytendastofu vegna auglýsingar Símans á mánaðarverði ADSL þjónustuleiða fyrirtækisins. Auglýsingarnar væru villandi þar sem í þeim væri ekki greint frá mikilvægum kostnaðarliðum sem hefðu
24.5.2012
24 nýútskrifaðir vigtarmenn

Námskeið til löggildingar vigtarmanna var haldið í fyrstu dagana í maí. Í Reykjavík sátu 20 þátttakendur námskeiðið en einnig sátu fjórir fjarnámskeið sem var haldið á Þórshöfn.
18.5.2012
Tal sektað um 7,5 milljónir

Neytendastofa hefur sektað Tal um 7,5 milljónir kr. fyrir brot á lögum og eldri ákvörðunum Neytendastofu.
18.5.2012
Framsetning á verðlækkun N1
N1 bauð neytendum 13 kr. afslátt af dæluverði eldsneytis á svokölluðum Krúserdögum sem félagið hélt. Skeljungur kvartaði yfir því að í auglýsingum N1 kom fram að veittur væri afsláttur af dæluverði en þegar eldsneytinu var dælt lækkaði verðið ekki
16.5.2012
Blátt áfram varar við bláu hjarta

Neytendastofu vekur athygli á tilkynningu frá samtökunum Blátt áfram. En þar kemur fram að í landssöfnun Blátt áfram sem fram fór dagana 4.- 6. maí voru seldar bláar hjartalagaðar lyklakippur. Því miður hefur komið í ljós að lyklakippurnar geta verið
11.5.2012
Blátt hjarta - viðvörun til neytanda
Neytendastofa vekur athygli á blárri hjartalaga lyklakippu með ljósi sem Blátt Áfram forvarnarverkefnið seldi í herferð sinni og söluátaki dagana 4-6. maí sl.
10.5.2012
Ársskýrsla Rapex 2011
Út er komin ársskýrsla Rapex fyrir árið 2011. Rapex er tilkynningarkerfi eftirlitsstjórnvalda Evrópusambandsins og EES ríkja þar sem stjórnvöld geta miðlað á sem skemmstum tíma upplýsingum um
Page 61 of 93