Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
17.12.2012
Brimborg innkallar Ford
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á alls 22 Ford Escape/Maverick af árgerð 2004.
14.12.2012
Köfnunarhætta - ung börn og smáir hlutir
Smáir leikfangahlutir, litlir boltar, blöðrur og marmarakúlur eru helstu valdar af slysum og dauðsföllum vegna leikfanga. Á síðustu 10 árum hafa í Bandaríkjunum um 200 börn kafnað þegar þau settu upp í sig lítil leikföng sem ekki eru ætluð börnum á aldrinum 0-3 ára.
12.12.2012
Skartgripir og eðalsteinar
Við kaup á skartgripum eða öðrum vörum úr eðalmálmum eiga neytendur erfitt með að átta sig á því hversu mikið gull eða silfur er í vörunni og hvort um eðalstein er að ræða. Neytendastofa hvetur því fólk til að kaupa aðeins slíkar vörur ef þær eru með ábyrgðarstimplum. Mikilvægt
12.12.2012
Brimborg innkallar Ford
Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Ford Transit Connect. Um er að ræða alls
7.12.2012
Skoðun Neytendastofu á vefsíðum sem selja rafrænar vörur
Neytendastofa tók þátt í samræmdri skoðun Evrópusambandsins (s.k. sweep) á vefsíðum sem selja leiki, tónlist, rafbækur og kvikmyndir sem neytandinn hleður niður af netinu. Skoðun Neytendastofu náði til tíu vefsíðna.
7.12.2012
Auglýsingar Gentle Giants og merking á miðasölu
Neytendastofu barst kvörtun frá Norðursiglingu yfir auglýsingum í ferðabæklingi Gentle Giants og auglýsingu á miðasöluhúsi fyrirtækisins.
6.12.2012
Auglýsingar Norðursiglingar
Neytendastofa hefur nú bannað Norðursiglingu birtingu auglýsinga með fullyrðingum um að Norðursigling sé
6.12.2012
Óviðeigandi ummæli um keppinaut bönnuð
Neytendastofu barst kvörtun frá fyrirsvarsmanni Buy.is yfir ummælum sem fyrirsvarsmaður iPhone.is viðhafði um hann á spjallþræði á netinu. Með spjallþræðinum vakti fyrirsvarsmaður iPhone.is athygli á kennitöluflakki
4.12.2012
Leikföng: 12 góð ráð fyrir Jólin
Leikföng eru vinsælar jólagjafir handa börnum enda eru þau hluti af þroskaferli þeirra. Til þess að leikur barna geti orðið hvað ánægjulegastur og öryggi þeirra tryggt er mikilvægt að neytendur
30.11.2012
Notum aldrei inniljós úti
Jólaljós utandyra eiga að vera sérstaklega gerð til slíkra notkunar. Á öllum jólaljósum eða umbúðum þeirra, sem seld eru hér á landi sem inniljós, á að standa á íslensku að þau séu eingöngu til notkunar innanhúss. Að nota inniljós utandyra getur verið lífshættulegt.
28.11.2012
Átaki í öryggi kveikjara lokið
Hinn 8. nóvember sl. var haldin lokaráðstefna PROSAFE í átaksverkefni samtakanna vegna kveikjara og niðurstöður kynntar. En PROSAFE er samstarfsnet evrópskra stjórnvalda á sviði vöruöryggis. Átakið hefur staðið yfir í tæp sex
23.11.2012
Athugun Neytendastofu á vefsíðum fjármálafyrirtækja
Í janúar s.l. greindi Neytendastofa frá því að stofnunin tók þátt í samræmdri skoðun á vefsíðum fjármálafyrirtækja í Evrópu. Neytendastofa skoðaði upplýsingar í tengslum við debetkortareikninga,
23.11.2012
Löggiltur mælikvarði á Þingvallarkirkju
Þann 1. desember n.k. eru liðin 95 ár frá því að lög um fyrstu löggildingarstofu tóku gildi og 5 ár frá því að Neytendastofa í samvinnu við SVÞ, Þingvallanefnd og Landsbanka Íslands komu fyrir upplýsingaskilti við Þingvallarkirkju um lengdarmælingar. Einnig er til sýnis
20.11.2012
Neytendastofa bannar auglýsingu ÓB
Neytendastofu barst kvörtun frá Skeljungi vegna upplýsinga sem kæmu fram í auglýsingu ÓB sem fjallar um vildarpunkta sem fylgja notkun ÓB-lykils. Í
15.11.2012
Auglýsingar Olís um „Opinn skóg“.
Neytendastofu barst kvörtun frá Skeljungi um að Olís auglýsti að fyrirtækið styrkti verkefni Skógræktarfélags Íslands „Opinn skógur“.
15.11.2012
Toyota innkalla bifreiðar
Neytendastofa hefur borist tilkynning frá Toyota um innköllun á Prius, Corolla og Avensis, alls 2172 bifreiðum. Um er að ræða
13.11.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 10/2012 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012.
12.11.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 7/2012 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012.
12.11.2012
Þyngdarkönnun á ostum
Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkaðra osta í verslunum. Skoðaðar voru tvær vörutegundir, 100 gramma Bóndabrie sem framleiddur er af Mjólkursamsölunni hf. og 130
12.11.2012
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Með ákvörðun nr. 12/2012 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til aðgerða vegna notkunar Raftækjaverslunar Kópavogs ehf. á heitinu Rafkó. Rafco ehf. taldi að notkunin gæti valdið ruglingi við
6.11.2012
Ákvörðun varðandi umbúðir
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna kvörtunar Eðalvara yfir útliti umbúða Eggerts Kristjánssonar utan um Rautt kóreskt ginseng.
6.11.2012
Átak í jólaljósaseríum
Neytendastofa mun á næstu dögum og vikum í samstarfi við Aðalskoðun hf. fara í árlegt markaðseftirlitsátak á jólaljósaseríum. En röng notkun eða óvandaðar jólaljósaseríur
5.11.2012
Toyota á Íslandi innkallar Avensis
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota um innköllun á 65 Toyota Avensis bifreiðum.
3.11.2012
Vörumerki Reykjavík Backpackers og Icewear
Reykjavík Backpackers kvörtuðu til Neytendastofu yfir vörumerki Drífu ehf. fyrir Icewear. Snéri kvörtunin að því að Reykjavík Backpackers taldi útlit vörumerkis Icewear svo líkt útliti vörumerkis Reykjavík Backpackers
2.11.2012
Þyngdarkönnun á ostum
Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkaðra osta í verslunum. Skoðaðar voru tvær vörutegundir, 100 gramma Bóndabrie sem framleiddur er af Mjólkursamsölunni hf. og 130 gramma Glaðningi sem framleiddur er af Mjólkurbúinu ehf. Kön
Page 58 of 92