Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
19.11.2009
Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku nr. 33-43.

Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
18.11.2009
Þjónusta tengd farsímum kom vel út á Íslandi
Neytendastofa er aðili að samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Stofnunin hefur m.a. þegar tekið þátt í aðgerðum vegna sölu raftækja á netinu, gegnsæi fargjalda hjá flugfélögum og sölu á þjónustu tengdri farsímum á Netinu.
18.11.2009
Tilkynning varðandi Schwalbe reiðhjóladekk
Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu framleiðanda um galla í Ultremo R reiðhjóladekkjum. Sum dekkja af þessari gerð eru ekki nægilega gúmmíborin
13.11.2009
Auglýsingar um -5 kr. af eldsneytisverði bannaðar
Olíuverslun Íslands og N1 hafa undanfarið auglýst tilboð til viðskiptakorthafa sinna þar sem boðinn er fimm króna afsláttur af dæluverði eldsneytis til handa korthöfunum. Í tilboðinu felst hins vegar að veittur er þriggja króna afsláttur af dæluverði
12.11.2009
Innköllun Belkin á TuneBase tækjum
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Belkin Ltd. á búnaði fyrir iPhone og iPod sem notaður er með útvarpstækjum í bifreiðum.
11.11.2009
Maclaren USA innkallar barnakerrur
Vegna innkallana á barnakerrum frá Maclaren í Bandaríkjunum vill Neytendastofa koma eftirfarandi á framfæri:
9.11.2009
Innköllun á hleðslutækjum frá Nokia
Neytendastofa vekur athygli á frétt Hátækni ehf, umboðsaðila Nokia, vegna innköllunar ákveðinna hleðslutækja fyrir Nokia farsíma.
9.11.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Brimborgar
Með ákvörðun nr. 18/2009 taldi Neytendastofa ákveðnar fullyrðingar Brimborgar brjóta gegn ákvæðum laga nr. 57/2005 þar sem þær höfðu ekki verið sannaðar og voru því ósanngjarnar gagnvart keppinautum og til þess fallnar að hafa áhrif á ákvörðun neytenda um að eiga viðskipti.
6.11.2009
Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu og í Hveragerði
Dagana 13 – 14. október síðastliðinn voru verðmerkinga kannaðar í 78 fyrirtækjum á Árborgarsvæðinu og Hveragerði. Af þessum fyrirtækjum fengu 20 þeirra sent bréf með ábendingum um úrbætur á ástandi verðmerkinga.
4.11.2009
Námskeið vigtarmanna
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í október sl. Mjög góð mæting var á öll námskeiðin, en tvö voru haldin i Reykjavík og eitt á Reyðarfirði.
2.11.2009
Tilkynning varðandi Samsung kæliskápa
Neytendastofa vekur athygli á áríðandi tilkynningu framleiðanda um mögulegan galla í ákveðnum gerðum Samsung kæliskápa. Neytendastofa hvetur
29.10.2009
Illa verðmerkt í gluggum sérverslana á Reykjanesi
Dagana 15., 19. og 20. október síðastliðinn voru verðmerkingar í Reykjanesbæ og Grindavík kannaðar. Farið var í 70 fyrirtæki, 38 sérverslanir, fimm matvöruverslanir, þrjá stórmarkaði með sérvöru, tvö bakarí, níu hársnyrtistofur, þrjár snyrtistofur, sex bensínstöðvar og fjögur hjólbarðaverkstæði.
29.10.2009
Ráðherra heimsækir Neytendastofu

Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra heimsótti Neytendastofu 27. október. Tilefni heimsóknar ráðherra er að frá og með 1. október 2009 heyrir Neytendastofa og neytendamál undir dómsmála-og mannréttindaráðuneytið
26.10.2009
Lénið okuleikni.is ekki bannað
Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að banna ekki notkun á léninu okuleikni.is.
23.10.2009
Í 60% tilvika hafna netverslanir að afgreiða pantanir neytenda, segir í nýrri könnun ESB
Neytendastofu hefur borist ný skýrsla frá framkvæmdastjórn ESB um netverslun yfir landamæri ESB-ríkja. Í skýrslunni kemur fram að mjög algengt er að fyrirtæki neiti að afgreiða pantanir til neytenda sem vilja kaupa vörur á Netinu og fá þær sendar.
23.10.2009
Viltu ræða við Kuneva framkvæmdastjóra neytendamála ESB á Netinu og fræðast um hvernig að lög til verndar neytendum vinna daglega með þér?
Í dag 23. október kl. 13.00 á íslenskum tíma mun Meglena Kuneva opna fyrir netspjall við neytendur á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Í netspjallinu verður lögð áhersla á umræður um með hvaða hætti Evrópsk löggjöf á sviði neytendamála kemur neytendum að gagni í þeirra daglega lífi.
21.10.2009
Aðeins tíu dekkjaverkstæði með verðskrá í lagi
Núna þegar tími vetrardekkja er að renna í hlað skoðuðu starfsmenn Neytendastofu hvort verðskrár séu til staðar hjá dekkjaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu og hvort þær séu aðgengilegar viðskiptavinum.
20.10.2009
Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku nr. 29-32.
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
12.10.2009
Mikill verðmunur á milli bakaría.
Fulltrúar neytendastofu hafa undanfarið gert tvær verðkannanir hjá bakaríum þar sem farið var í 53 bakarí á höfuðborgarsvæðinu og skoðaðar sjö vörutegundir: Kringla, birkirúnstykki, skúffukökusneið, snúður með glassúr, vínarbrauðslengja, kókoskúla og kókómjólk.
6.10.2009
Úrbætur líkamsræktarstöðva á ástandi- og sýnileika verðmerkinga
Fulltrúar neytendastofu hafa undanfarin mánuð farið í tvær heimsóknir á líkamsræktarstöðvar höfuðborgarsvæðisins til að athuga ástand- og sýnileika verðmerkinga.
6.10.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Hársnyrtistofunnar Andromedu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum sínum nr. 8/2009 vísað frá kæru Hársnyrtistofunnar Andromedu
5.10.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Með ákvörðun nr. 17/2009 ákvað Neytendastofa að banna ekki Reykjanesbæ að nota heitið Vatnaveröld á sundmiðstöð bæjarins. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum sínum nr. 7/2009 staðfest ákvörðun Neytendastofu.
2.10.2009
Verðmerkingar á Akranesi í september 2009
Þann 7. september sl. fóru starfsmenn Neytendastofu á Akranes og athuguðu ástand verðmerkinga hjá 30 fyrirtækjum. Ástand verðmerkinga var nokkuð gott, helst vantaði upp á verðmerkingar hjá matvöruverslunum og sérverslunum.
1.10.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum sínum nr. 9/2009 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2009.
1.10.2009
Ný yfirstjórn neytendamála
Á Alþingi hafa verið samþykkt lög um breytingu á Stjórnarráði Íslands. Í hinum nýju lögum felst að neytendamál og Neytendastofa munu frá og með 1. október 2009 heyra undir dómsmála-og mannréttindaráðuneytið.
Page 78 of 93