Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

17.7.2008

Athugun á sölu þjónustu tengdri farsímum á netinu

Dagana 2. - 6. júní s.l. var gerð athugun sem sneri að sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu, þ.e. hringitónum, veggfóðurs/mynda, leikja o.þ.h. Öll 27 aðildarríki Evrópusambandsins auk Íslands og Noregs tóku þátt í aðgerðinni og náði hún til 558 vefsíðna.
16.7.2008

Fréttatilkynning

Neytendastofa vekur athygli á því að Viðskiptaráðuneytið hefur birt nýja reglugerð nr. 619/2008. Reglugerð þessi er um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna.
9.7.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu.

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 4/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu
8.7.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu að hluta.

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 3/2008 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2008.
3.7.2008

Framkvæmdaáætlun um gerð rafrænna verðkannanna.

Viðskiptaráðherra óskaði eftir því með bréf, dags. 17. ágúst 2007, að Neytendastofa ynni að framkvæmdaáætlun um gerð rafrænna verðkannanna.
26.6.2008

Breyting á lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins.

Á s.l. vorþingi samþykki Alþingi lög nr. 50/2008 um breytingu á lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins nr. 57 20. maí 2005, með síðari breytingum.
23.6.2008

Breyting á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga

Í vor voru á Alþingi samþykktar breytingar á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja neysluveitna og raffanga.
23.6.2008

Möguleg hætta af kösturum.

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á kösturum frá fyrirtækinu af gerðinni FEMTON.
23.6.2008

Breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971.

Undir lok síðasta árs var reglugerð um raforkuvirki breytt verulega.
13.6.2008

Ákvörðun nr. 12/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að BT hafi brotið gegn ákvæðum 4. gr. reglna nr. 21/1995 um verðupplýsingar í auglýsingum
11.6.2008

Ákvörðun nr. 11/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Svefn og heilsa hafi brotið gegn ákvörðun stofnunarinnar nr. 5/2008 frá 19. febrúar 2008, þar sem ekki hafi verið fjarlægðar fullyrðingar af vefsíðu Svefns og heilsu sem bannaðar voru í ákvörðun Neytendastofu.
11.6.2008

Ákvörðun nr. 10/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafi brotið ákvæði 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
28.5.2008

Möguleg eldhætta í gasgrillum

Neytendastofa vekur athygli á fréttatilkynningu frá N1 sem beint er til kaupenda af gasgrillum af gerðinni Broil King Signet módel
23.5.2008

Drög að reglum um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar

Neytendastofa hefur samið drög að reglum um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar sem stofnunin hefur í hyggju að setja, sbr. heimild í 17. og 18. gr. laga nr. 57/2005
20.5.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Iceland Express hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 og 2. gr. reglna nr. 580/1998 við framsetningu á verðupplýsingum á bókunarvef fyrirtækisins
20.5.2008

Námskeið vigtarmanna

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í maí sl. Mjög góð mæting var á bæði námskeiðin. Á almenna námskeiðið mættu 20 og 18 á endurmenntunar námskeiðið.
8.5.2008

Neytendastofa gerir könnun hjá fjármálafyrirtækjum

Með fréttatilkynningu nr. 7/2008 í febrúar s.l. beindi viðskiptaráðherra tilmælum til fjármálafyrirtækja varðandi innheimtu seðilgjalda og sambærilegra fylgikrafna. Tilmælin voru í samræmi við niðurstöðu starfshóps sem gerði úttekt á lagaumhverfi að því er varðaði viðskipti neytenda og banka,
28.4.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 2/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2008 um að ekki sé tilefni til að taka til athugunar erindi kæranda
28.4.2008

Fréttatilkynning frá viðskiptaráðuneytinu

Sökum lækkunar á gengi íslensku krónunnar og hækkunar hrávöruverðs á alþjóðlegum mörkuðum hefur skapast nokkur þrýstingur til hækkunar verðlags.
23.4.2008

Ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2007

Komin er út ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2007. Þar kemur m.a. fram að farið var í 330 heimsóknir til söluaðila raffanga á síðasta ári og 15.188 rafföng „skimuð" í þessum heimsóknum.
11.4.2008

Seðilgjöld - niðurstöður

Með fréttatilkynningu nr. 7/2008 beindi viðskiptaráðherra tilmælum til fjármálafyrirtækja um afnám innheimtu seðilgjalda og sambærilegra krafna.
4.4.2008

Fréttatilkynning

Neytendastofa hefur í dag, 4. apríl, sent til birtingar reglur um útsölu og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði.
27.3.2008

Innköllun á segulleikföngum frá Mega Brands.

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun fyrirtækisins Mega Brands á leikföngum sem innihalda litla segla sem geta losnað
27.3.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri ákvörðun að Sparibíll ehf. hafi brotið ákvæði 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005 með villandi fullyrðingum og röngum verðsamanburði í blaðaauglýsingum á Volvo XC90 bifreiðum.
27.3.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2008.

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að aðhafast í máli

Page 83 of 92

TIL BAKA