Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
19.3.2008
Fréttatilkynning
Viðskiptaráðuneytið vekur athygli á ákvæðum laga um alferðir nr. 80/1994, en þar er skýrt kveðið á um að verð sem sett er fram í samningi um alferð skuli haldast óbreytt nema skýrt sé tekið fram við samningsgerð að verð geti hækkað eða lækkað og nákvæmlega tilgreint hvernig reikna skuli út breytt verð.
19.3.2008
Ný reglugerð um rafsegulsamhæfi
Í nýrri reglugerð um rafsegulsamhæfi er að finna reglur um hvaða kröfur skuli gerðar til tækja og fasts búnaðar þannig að þau valdi ekki rafsegultruflunum. Skilgreindar eru grunnkröfur og reglur um rafsegulsamhæfi er varða framleiðslu og starfrækslu slíks búnaðar og eftirlitsaðferðir sem því tengjast.
13.3.2008
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 1/2008 og staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 1. nóvember 2007.
7.3.2008
Neytendastofa gerir könnun varðandi seðilgjöld og aðrar sambærilegar fylgikröfur
Viðskiptaráðherra hefur falið Neytendastofu að gera úttekt á því í hvaða mæli opinberar stofnanir og fyrirtæki innheimti seðilgjöld
29.2.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2008
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Kortaþjónustan ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. og 6. gr. laga nr. 57/2005 með með notkun rangra og villandi upplýsinga
20.2.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2008
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Betra bak, sem rekið er af Radix ehf., hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
20.2.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2008
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Svefn og heilsa ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
20.2.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2008
Neytendastofa telur að með notkun á léninu tónlist.is og með því að hafa ekki afskráð lénið
5.2.2008
Drög að reglum um útsölur
Neytendastofa hyggst setja reglur um útsölur eða aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði. Í reglunum eru m.a. settar fram reglur um það hversu lengi unnt er að tala um útsölu, tilboð, afslátt
1.2.2008
Námskeiðum til löggildingar- og til endurlöggildingar vigtarmanna er nýlokið
Námskeiði til löggildingar vigtarmanna ásamt námskeiði til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í janúar sl. Mjög góð mæting var á bæði námskeiðin
31.1.2008
Fræðslufundur Samtaka íslenskra prófunarstofa 2008
Árlegur fræðslufundur Samtaka íslenskra prófunarstofa var haldinn þann 31. Janúar 2008 í húsnæði Neytendastofu. Guðmundur Árnason, sviðsstjóri mælifræðisviðs, tók ásamt starfsmönnum sviðsins á móti um 20 félagsmönnum frá mörgum af helstu prófunarstofum landsins
30.1.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2008
Neytendastofa telur að með notkun firmaheitisins Nesfrakt og með því að hafa ekki afskráð firmaheitið
30.1.2008
Ákvörðun Neytendastofu nr. 1/2008
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Leikbær ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
18.1.2008
Breyting á reglum um hæfi vigtarmanna
Í júlí síðastliðnum gaf Neytendastofa út reglur nr. 650/2007 um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna sem mæla fyrir um þau hæfisskilyrði sem vigtarmenn verða að uppfylla til að hljóta löggildingu. Í kjölfarið bárust stofnuninni ábendingar
8.1.2008
Möguleg eldhætta af kæliskápum og frystikistum
Neytendastofa vekur athygli á aðvörun Danfoss um mögulega eldhættu af eldri gerðum af kæliskápum og frystikistum.
20.12.2007
Drög að reglum um útsölur
Neytendastofa hyggst setja reglur um útsölur og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu.
20.12.2007
Drög að reglugerð um eftirlit með raforkumælum til umsagnar.
Viðskiptaráðuneyti hefur sett til umsagnar á heimasíðu sína drög að nýrri reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum.
19.12.2007
Lifandi ljós getur verið lifandi hætta
Neytendastofa vill að gefnu tilefni brýna fyrir neytendum að fara varlega með kerti og kertaskreytingar.
14.12.2007
Breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971
Neytendastofa vekur athygli á nýrri breytingu á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971.
Helstu breytingar eru þær að að kafli 2 Heiti og hugtök og kafli 3 Reglur um gerð, tilhögun og starfrækslu raforkuvirkja eru felldir niður. Þess í stað
5.12.2007
Nöfn veitingahúsa upplýst
Úrskurðanefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp þann úrskurð að Neytendastofu beri að veita Láru Ómarsdóttur, fréttamanni, aðgang að tölvuskrá sem inniheldur lista yfir þau veitingahús sem verðkönnun
29.11.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 22/2007
Neytendastofa hefur bannað Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. að kynna Kristal Plús sem hitaeininga- og kolvetnasnauðan í kjölfar kvörtunar Vífilfells ehf.
28.11.2007
Afhjúpun álnastiku og minningarskjaldar á Þingvöllum 1. desember kl. 13
Samtök verslunar og þjónustu og Neytendastofa í samstarfi við Landsbanka Íslands og Þingvallanefnd hafa unnið saman að því að setja upp við Þingvallakirkju upplýsingaskjöld um stikulögin frá 1200 og álnastiku,
26.11.2007
Morgunverðarfundur Rannsóknastofnunar um lyfjamál
Morgunverðarfundur um fákeppni og samkeppnishindranir á íslenskum lyfjamarkaði
20.11.2007
Ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2007
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að notkun og skráning Internetsins ehf. á léninu punkturis.is
15.11.2007
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 10/2007 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 27. júlí 2007
Page 84 of 92