Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

19.6.2013

Brimborg innkallar Mazda

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg um innkölllun á Mazda bifreiðum. Um er að ræða 8 bíla af CX-5 gerð, en vegna möguleika á óþéttni á
19.6.2013

Sími, net og sjónvarpsáskriftir – Styttri binditími

Forstjórar norrænna neytendastofnanna hafa á fundi sínum í Reykjavík samþykkt eftirfarandi ályktun:
14.6.2013

Bönd í 17. júní blöðrum

Nú er þjóðhátíðardagurinn 17. júní skammt undan og hátíðarhöldin sem honum fylgja. Börnum er þessi dagur oft sérstakt tilhlökkunarefni enda jafnan ýmis skemmtun í boði til að gleðja þau.
14.6.2013

Verðsamræmi og verðmerkingar byggingavöruverslana á höfuðborgarsvæðinu.

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga og samræmi hillu- og kassaverðs hjá byggingavöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 7 verslanir sem selja byggingavörur, verslun Bauhaus og verslun Múrbúðarinnar, tvær verslanir BYKO og þrjár verslanir Húsasmiðjunnar.
13.6.2013

Ákvörðun Neytendastofu vegna viðskiptahátta Orkusölunnar staðfest

Orkuveita Reykjavíkur kvartaði til Neytendastofu yfir viðskiptaháttum Orkusölunnar við sölu á rafmagni. Kvörtunin snéri að tölvupósti sem sendur var félagsmönnum íþróttafélagsins Stjörnunnar þar sem þeir voru hvattir til að skipta um raforkusala og færa sig til Orkusölunnar, m.a. með loforði um 5.000 kr.
11.6.2013

BL ehf. innkallar Hyundai bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á Hyundai. Um er að ræða 618 bifreiðar framleiddar á árunum 2007-2011, sjá nánar hér fyrir neðan.
7.6.2013

Ritfangaverslanir almennt með góðar verðmerkingar

Dagana 24. maí – 27. maí sl. könnuðu starfsmenn Neytendastofu verðmerkingar í ritfangaverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 18 ritfangaverslanir og skoðað hvort bækur, ritföng og aðrar söluvörur væru merktar með söluverði eins og verðmerkingareglur gera kröfu
7.6.2013

Hekla ehf. innkallar á bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu varðandi innkallanir á bifreiðum. Um er að ræða eina Volkswagen Up! og sex Skoda Citigo bifreiðar árgerð 2013.
6.6.2013

IKEA innkallar LYDA bolla vegna brunahættu

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á LYDA bollum. Bollarnir geta brotnað þegar heitum vökva er hellt í þá og við það skapast hætta á bruna. IKEA hefur fengið tuttugu tilkynningar vegna bolla sem hafa brotnað við notkun.
3.6.2013

Öruggari flugeldar – ESB samþykkir nýjar reglur

Mynd með frétt
Í EES-samninginn hefur verið felld tilskipun 2007/23/EB um að setja á markað flugeldavörur sem verður innleidd með frumvarpi innanríkisráðherra síðar á þessu ári. Framleiðendum og innflytjendum ber skylda til þess samkvæmt þessum reglum að fylgja öryggiskröfum sem gilda um framleiðsluna.
31.5.2013

Útileiktæki

Neytendastofa vill benda neytendum sem hafa hug á að kaupa útileiktæki fyrir börn að kanna vel áður hvort nota eigi leiktækið á afgirtri einkalóð eða á opnu leiksvæði fyrir almenning. Stofnunin hefur fengið ábendingar um það að leiktæki sem ætluð eru til einkanota á lokuðum afgirtum
30.5.2013

Lénið oryggisgirding.is

Öryggisgirðingar sem rekur vefsíðuna girding.is kvartaði yfir skráningu FB Girðingar á léninu oryggisgirding.is. Notkun lénsins hafi valdið nokkrum ruglingi hjá viðskiptavinum Öryggisgirðinga.
29.5.2013

Lénið partasalar.is

Aðalpartasalan sem rekur vefsíðuna partasolur.is kvartaði yfir skráningu og notkun Kristjáns Trausta Sveinbjörnssonar á léninu partasalar.is. Í kvörtuninni kemur fram að Aðalpartasalan telji að skráning og notkun Kristjáns á léninu sé ólögmæt.
28.5.2013

Auðkennið Fasteignasalan Garðatorg

Garðatorg eignamiðlun kvartar yfir skráningu og notkun fasteignasölunnar F.S. Torgs á heitinu „Fasteignasalan Garðatorg“. Garðatorg eignamiðlun heldur því fram að fyrirtækið sé þekkt undir nafninu Fasteignasalan Garðatorg.
28.5.2013

Auðkennið Fasteignasalan Garðatorg

Garðatorg eignamiðlun kvartar yfir skráningu og notkun fasteignasölunnar F.S. Torgs á heitinu „Fasteignasalan Garðatorg“. Garðatorg eignamiðlun heldur því fram að fyrirtækið sé þekkt undir nafninu Fasteignasalan Garðatorg.
27.5.2013

Ákvörðun vegna auglýsinga Skeljungs

Neytendastofa barst kvörtun frá Olís vegna markaðsherferðar Skeljungs. Í auglýsingunum kom m.a. fram að með Orkulyklinum væri veittur afsláttur í peningum en ekki punktum.
22.5.2013

Bílaumboðið ASKJA innkallar KIA bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju um innköllun á KIA bifreiðum, Picanto. Um er að ræða 68 bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2011 til 29. mars .2012.
21.5.2013

Ellingsen innkallar Ski-doo vélsleða

Neytendastofa barst tilkynning frá Ellingsen um innköllun á vélsleðum af gerðinni Ski-doo. Ástæða innköllunarinnar er sú að undir ákveðnum kringumstæðum getur inntak eldsneytisdælu
18.5.2013

Alþjóðlegi mælifræðidagurinn

Á venjulegum degi er undravert hve oft mælingar koma við sögu, hvort sem litið er á klukkuna, keypt er í matinn eða eitthvað annað, fyllt er á tank farartækis eða farið er í blóðþrýstings athugun svo dæmi séu tekin.
17.5.2013

Kría Hjól ehf. innkallar Specialized reiðhjól

Mynd með frétt
Neytendastofa barst tilkynning frá Kría Hjól ehf um innköllun á Specialized reiðhjólum af gerðinni Tarmac, Crux og Secteur.
15.5.2013

Námskeið vigtarmanna 3 – 5 júní.

Neytendastofa mun daganna 3 – 5 júní standa fyrir almennu námskeiði fyrir vigtarmenn. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Neytendastofu að Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Námskeiðið veitir þeim sem ljúka því réttindi til að starfa sem löggildir vigtarmenn.
14.5.2013

Ákvörðun Neytendastofu um fullyrðingu Húsasmiðjunnar staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að Húsasmiðjan hafi brotið gegn ákvæðum laga nr. 57/2005 með fullyrðingunni „Landsins mesta úrval af pallaefni“. Áfrýjunarnefndin staðfesti einnig 500.000 kr. stjórnvaldssekt sem Neytendastofa lagði á Húsasmiðjuna fyrir
13.5.2013

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfesti stjórnvaldssekt á Hagkaup

Með ákvörðun Neytendastofu nr. 38/2012 lagði stofnunin 500.000 kr. stjórnvaldssekt á Hagkaup fyrir brot á eldri ákvörðun. Málið snéri að Tax Free auglýsingum Hagkaups sem Neytendastofa hafði kveðið á um að yrðu að innihalda skýrar
29.4.2013

BYKO innkallar hættuleg trampólín

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BYKO um innköllun á 4,3 m trampólíni með öryggisneti sem seld voru árið 2011. Komið hefur í ljós að suðusamsetning, sem tengir járnhringinn við lappirnar, getur gefið sig.
18.4.2013

Lénið litlaflugan.is

Litla flugan ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna skráningar og notkunar Litlu flugunnar textílverkstæðis ehf. á léninu litlaflugan.is. Litla flugan ehf. sé leiðandi vörumerki meðal veiðimanna og fluguhnýtara

Page 55 of 92

TIL BAKA