Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
2.11.2010
Innköllun á leikföngum frá Mattel

Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur ákveðið að innkalla af neytendum fjórar útgáfur af Fisher- Price ungbarnaleikföng með uppblásanlegum boltum.
29.10.2010.png?proc=Newslist)
Innköllun á heyrnatólum í Svíþjóð
.png?proc=Newslist)
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á heyrnatólunum 38-2485 og 38-2376 af gerðinni Exible af söluaðilanum Clas Ohlson AB í Svíþjóð.
26.10.2010
GRACO Innkallar barnakerru í Bandaríkjunum
Vegna innkallana á barnakerrum frá Graco Quattro Tour TM og MetroLite TM í Bandaríkjunum vill Neytendastofa koma eftirfarandi á framfæri:
20.10.2010
Húsasmiðjunni bannað að auglýsa Lægsta lága verðið
Neytendastofa hefur með ákvörðun nr. 50/2010 bannað Húsasmiðjunni að notast við fullyrðinguna „Lægsta lága verðið“ í auglýsingum sínum.
19.10.2010
Kiwanishjálmar ekki skíðahjálmar
Neytendastofa vekur athygli á að hjálmar sem 1. bekkingar í grunnskólum landsins fengu að gjöf frá Kiwanishreyfingunni á Íslandi síðastliðið vor eru ekki ætlaðir til notkunar á skíðum og skíðabrettum
19.10.2010
Innköllun á stuttermabolum frá Lindex

Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á barnastuttermabolum frá sænska fyrirtækinu Lindex. Áprentun bolana hefur of hátt hlutfall kemískra
15.10.2010
Hálsmen innkölluð
Neytendastofa vekur athygli á innköllun hálsmena með rúnatáknum sem hafa verið seld víða um land. Þau eru merkt með hreinleikastimpli 925 en stimpillinn segir til um magn silfurs í vörunni.
15.10.2010
Verum á verði og gerum verðsamanburð!
Könnun Neytendastofu á verði hjólbarða eftir stærðum á hjólbarðaverkstæðum og hjá umboðssölum fór fram 7.-11. október sl. Ekkert mat er lagt á gæði hjólbarða.
7.10.2010
CE-merkið - þinn markaður í Evrópu!

Við sjáum oft „CE-merkið” á ýmsum vörum sem við kaupum, en hvað þýðir raunverulega þetta merki?
6.10.2010
Firmaheitið og vörumerkið Veiðihornið
Neytendastofu barst tvíþætt kvörtun frá Bráð ehf. yfir keppinauti félagsins. Annars vegar var kvartað yfir því að keppinauturinn skráði firmaheitið Veiðihornið.
4.10.2010
Samnorræn athugun á Facebook
Norrænir neytendur verja sífellt meira af sínum tíma í netheimum þar með talið samskiptasíðum eins og facebook. Þessar síðar eru uppfullir af auglýsingum.
30.9.2010
Námskeið til löggildingar vigtarmanna
Almennt námskeið til löggildingar vigtarmanna hefst mánudaginn 4. október nk. kl. 9:30. Námskeiðinu lýkur miðvikudaginn 6. október. Námskeiðið er haldið að Borgartúni 21, 105
28.9.2010
Fiskmarkaðurinn og Potturinn og Pannan sektuð
Neytendastofa hefur sektað veitingastaðina Fiskmarkaðurinn og Potturinn og Pannan um 50.000 kr. hvor fyrir að fara ekki að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar.
27.9.2010
Lénið vatnstjon.is
VT Þjónustan/Vatnstjón ehf. kvartaði til Neytendastofu yfir skráningu og notkun Ægilegt ehf. á léninu vatnstjon.is. VT Þjónustan/Vatntjón ætti skráð lénið vatntjon.is
24.9.2010
Lénið suluform.is
Neytendastofu barst kvörtun frá Súlu form studio yfir skráningu Pole fitness studio á léninu suluform.is. Pole fitness studio átti skráð lénið polefitness.is
24.9.2010
Veitingasölur og söfn bæta verðmerkingar
Dagana 16. og 17. september sl. fylgdi Neytendastofa eftir ferð sinni á söfn og veitingasölur á söfnum sem farin var í ágúst sl.
23.9.2010
Ruby Tuesday sektað
Neytendastofa hefur lagt 50.000 kr. stjórnvaldssekt á veitingastaðinn Ruby Tuesday fyrir að fara ekki að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar.
21.9.2010
Endurmenntunarnámskeið á Akureyri í október
Ákveðið hefur verið að halda endurmenntunarnámskeið til löggildingar vigtarmanna á Akureyri fimmtudaginn 14. október nk
20.9.2010
Bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
Í ágúst síðastliðnum voru kannaðar bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Skoðað var hvort verðmerkingar væru í samræmi við ákvæði reglna um verðmerkingar. Einnig var athugað hvort eldsneytisdælur (bensín og dísel) væru með löggildingu
17.9.2010
Latabæjarhlífðarhjálmar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Safalanum ehf. um að hlíðfarhjálmar fyrir börn sem merktir eru Latabæ og framleiddir í bleikum og bláum litum
16.9.2010
Athugun Neytendastofu á vefsíðum
Neytendastofa tekur þátt í samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Einn þátturinn í samstarfinu eru samræmdar aðgerðir á ýmsum afmörkuðum sviðum viðskiptalífsins
16.9.2010
Löggildingareftirlit á pósthúsum
Í júlí mánuði sl. voru 11 pósthús heimsótt af Neytendastofu á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort að vogir sem eru í notkun í pósthúsum væri með löggildingu
13.9.2010
Áfrýjunarnefnd staðfestir ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010
Sparnaður hafði kvartað til Neytendastofu yfir viðskiptaháttum KB ráðgjafar við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði. Sparnaður taldi KB ráðgjöf hafa brotið
10.9.2010
Polarn O. Pyret innkallar doppóttan barnakjól

Neytendastofu hefur borist tilkynning um innköllun á doppóttum barnakjól frá Polarn O. Pyret
9.9.2010
Aðgerðir gegn ólöglegum kveikjurum

Mörg alvarleg slys hafa orðið vegna þess að börn hafa verið að leika sér með kveikjara. Til að bæta öryggi neytenda í Evrópu hafa verið settar reglur sem gilda í öllum aðildarríkjum evrópska efnahagssvæðisins sem banna markaðssetningu og sölu kveikjara sem ekki eru útbúnir með barnalæsingu og kveikjara með óhefðbundið
Page 71 of 93