Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

9.12.2010

Leikföng: 12 góð ráð fyrir Jólin

Mynd með frétt
Leikföng eru vinsælar jólagjafir handa börnum enda eru þau hluti af þroskaferli þeirra. Til þess að leikur barna geti orðið hvað ánægjulegastur og öryggi þeirra tryggt er mikilvægt að neytendur hafi í
1.12.2010

Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku. 20- 29

Mynd með frétt
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé.
30.11.2010

Bernhard ehf. innkallar Honda Legend

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. á Íslandi um að innkalla þurfi bifreiðar af gerðinni Honda Legend.
29.11.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 15/2010 staðfest ákvörðun Neytendastofu um að RT veitingar ehf. greiði stjórnvaldssekt.
29.11.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Express ferða

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 14/2010 vísað frá kæru Express ferða ehf.
26.11.2010

Sohosól bannað að nota heitið Smarter

Neytendastofu barst erindi frá sólbaðsstofunni Smart þar sem kvartað var yfir notkun Sohosólar á heitinu Smarter í auglýsingum og utan á húsnæði sólbaðsstofunnar.
22.11.2010

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 199 bifreiðar sem væntanlega eru í umferð hér á landi.
15.11.2010

Lénið logsatt.is

Neytendastofa hefur bannað Karli Jónssyni notkun á léninu logsatt.is. Stofnuninni barst erindi frá lögfræðistofunni Lögsátt þar sem kvartað var yfir skráningu á léninu logsatt.is.
9.11.2010

Ákvörðun Neytendastofu felld úr gildi

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010
8.11.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 8/2010 staðfest ákvörðun Neytendastofu
3.11.2010

Ráðstefna um orkunýtni í byggingum

Iðnaðarráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um orkunýtni í byggingum í samstarfi við Orkustofnun, Orkusetur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Neytendastofu og Samtök iðnaðarins þann 11. nóvember næstkomandi.
2.11.2010

Innköllun á leikföngum frá Mattel

Mynd með frétt
Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur ákveðið að innkalla af neytendum fjórar útgáfur af Fisher- Price ungbarnaleikföng með uppblásanlegum boltum.
29.10.2010

Innköllun á heyrnatólum í Svíþjóð

Mynd með frétt
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á heyrnatólunum 38-2485 og 38-2376 af gerðinni Exible af söluaðilanum Clas Ohlson AB í Svíþjóð.
26.10.2010

GRACO Innkallar barnakerru í Bandaríkjunum

Vegna innkallana á barnakerrum frá Graco Quattro Tour TM og MetroLite TM í Bandaríkjunum vill Neytendastofa koma eftirfarandi á framfæri:
20.10.2010

Húsasmiðjunni bannað að auglýsa Lægsta lága verðið

Neytendastofa hefur með ákvörðun nr. 50/2010 bannað Húsasmiðjunni að notast við fullyrðinguna „Lægsta lága verðið“ í auglýsingum sínum.
19.10.2010

Kiwanishjálmar ekki skíðahjálmar

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á að hjálmar sem 1. bekkingar í grunnskólum landsins fengu að gjöf frá Kiwanishreyfingunni á Íslandi síðastliðið vor eru ekki ætlaðir til notkunar á skíðum og skíðabrettum
19.10.2010

Innköllun á stuttermabolum frá Lindex

Mynd með frétt
Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á barnastuttermabolum frá sænska fyrirtækinu Lindex. Áprentun bolana hefur of hátt hlutfall kemískra
15.10.2010

Hálsmen innkölluð

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun hálsmena með rúnatáknum sem hafa verið seld víða um land. Þau eru merkt með hreinleikastimpli 925 en stimpillinn segir til um magn silfurs í vörunni.
15.10.2010

Verum á verði og gerum verðsamanburð!

Könnun Neytendastofu á verði hjólbarða eftir stærðum á hjólbarðaverkstæðum og hjá umboðssölum fór fram 7.-11. október sl. Ekkert mat er lagt á gæði hjólbarða.
7.10.2010

CE-merkið - þinn markaður í Evrópu!

Mynd með frétt
Við sjáum oft „CE-merkið” á ýmsum vörum sem við kaupum, en hvað þýðir raunverulega þetta merki?
6.10.2010

Firmaheitið og vörumerkið Veiðihornið

Neytendastofu barst tvíþætt kvörtun frá Bráð ehf. yfir keppinauti félagsins. Annars vegar var kvartað yfir því að keppinauturinn skráði firmaheitið Veiðihornið.
4.10.2010

Samnorræn athugun á Facebook

Norrænir neytendur verja sífellt meira af sínum tíma í netheimum þar með talið samskiptasíðum eins og facebook. Þessar síðar eru uppfullir af auglýsingum.
30.9.2010

Námskeið til löggildingar vigtarmanna

Mynd með frétt
Almennt námskeið til löggildingar vigtarmanna hefst mánudaginn 4. október nk. kl. 9:30. Námskeiðinu lýkur miðvikudaginn 6. október. Námskeiðið er haldið að Borgartúni 21, 105
28.9.2010

Fiskmarkaðurinn og Potturinn og Pannan sektuð

Neytendastofa hefur sektað veitingastaðina Fiskmarkaðurinn og Potturinn og Pannan um 50.000 kr. hvor fyrir að fara ekki að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar.
27.9.2010

Lénið vatnstjon.is

VT Þjónustan/Vatnstjón ehf. kvartaði til Neytendastofu yfir skráningu og notkun Ægilegt ehf. á léninu vatnstjon.is. VT Þjónustan/Vatntjón ætti skráð lénið vatntjon.is

Page 70 of 92

TIL BAKA