Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

25.3.2011

Sameiginlegt átak Neytendastofu og tollyfirvalda gegn hættulegum sígarettukveikjurum

Neytendastofa tekur þátt í verkefni um öryggi kveikjara á vegum Prosafe, samstarfsnets evrópskra stjórnvalda á sviði vöruöryggis.
24.3.2011

Ákvörðun Neytendastofu um auglýsingar Taco Bell

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur bannað birtingu auglýsinga Taco Bell með yfirskriftinni „Burt með brauðið“.
16.3.2011

Skorkort neytendamála sýnir að staða neytenda hefur batnað

Mynd með frétt
Skorkort neytendamála sýnir að staða neytenda hefur batnað frá útgáfu síðasta skorkorts og að neytendur treysta betur kaupum yfir landamæri þegar þeir hafa einu sinni reynt það.
10.3.2011

Endurskinsmerki - Það sem augað ekki sér

Neytendastofa kannaði rúmlega 30 endurskinsmerki af ýmsum tegundum sem valin voru af handahófi. Merkingar endurskinsmerkja voru teknar til skoðunar auk þess sem Vegagerðin kannaði endurskin merkjanna
9.3.2011

Snyrtistofur koma illa út úr könnun á verðmerkingum

Dagana 13. jan. – 2. feb. sl. var gerð könnun á verðmerkingum á snyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var á 54 snyrtistofur og skoðað hvort verðskrá yfir þjónustu væri sýnileg og hvort söluvörur væru merktar
4.3.2011

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 276 bifreiðar af gerðinni Lexus RX300, RX350, RX400h
3.3.2011

IKEA innkallar FÖRSTÅ pressukönnu fyrir kaffi/te

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á FÖRSTÅ pressukönnu fyrir kaffi/te vinsamlegast um að hætta strax að nota vöruna og skila henni aftur til IKEA og við endurgreiðum hana að fullu.
2.3.2011

Vefsíðurnar Gjafir.com og Treyjur.com

Neytendastofu bárust á árunum 2010 og 2011 fjöldi ábendinga og kvartana frá neytendum vegna netverslunar sem hýst eru undir lénunum treyjur.com og gjafir.com.
1.3.2011

Hársnyrtistofur verða að bæta verðmerkingar

Dagana 13.jan. – 2. Feb. sl. skoðaði starfmaður Neytendastofu verðmerkingar hjá hársnyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var á 156 hársnyrtistofur og athugað hvort verðskrár væru aðgengilegar viðskiptavinum og hvort að sérvörur væru verðmerktar.
21.2.2011

Nýjar verðmerkingarreglur

Eitt af hlutverkum Neytendastofu er að gæta að verðmerkingum í verslunum. Til þess hefur stofnunin m.a. gefið út reglur um verðmerkingar sem allir seljendur skulu fara að. Nú hefur Neytendastofa samið drög að nýjum reglum um verðmerkingar þar sem sameinaðar eru reglur um verðmerkingar og reglur um mælieiningarverð
21.2.2011

Ákvörðun um atvinnuleyndarmál

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi starfsmaður Sportís ehf. hafi brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með því að hagnýta sér atvinnuleyndarmál
16.2.2011

Ákvörðun Neytendastofu um auglýsingar á Apple fartölvum staðfest

Með úrskurði 19/2010 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu frá 3. desember 2010. Með ákvörðuninni taldi Neytendastofa að Skakkiturninn ehf. hefði brotið gegn
15.2.2011

Ákvarðanir Neytendastofu vegna auglýsinga Húsasmiðjunnar staðfestar að hluta

Með ákvörðun Neytendastofu var Húsasmiðjunni bannað að nota fullyrðinguna „Lægsta lága verðið“ í auglýsingum sínum. Í kjölfar ákvörðunarinnar óskaði Húsasmiðjan eftir samvinnu við stofnunina um það hvernig
15.2.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu sem tekin var með bréfi dags. 15. september 2010. Ákvörðun stofnunarinnar var sú að grípa ekki til aðgerða vegna breytinga Vodafone á kjörum svokallaðs Risafrelsis Vodafone.
8.2.2011

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu. Með ákvörðuninni var Og fjarskipti sektað um 2,6 milljónir fyrir að birta auglýsingar
7.2.2011

Neysluviðmið fyrir heimili á Íslandi

Mynd með frétt
Velferðarráðherra Guðbjartur Hannesson hefur í dag opnað á vef velferðarráðuneytisins reiknivél þar sem einstaklingar geta mátað sig að neysluviðmiðunum í samræmi við eigin
7.2.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu. Neytendastofa tók þá ákvörðun að aðhafast ekki vegna auglýsinga Eggerts Kristjánssonar hf. á Rauðu Kóresku gingsengi.
4.2.2011

Toyota á Íslandi innkallar bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 22 bifreiðar af gerðinni Lexus IS 250 og 321 bifreið af Toyota Avensis
3.2.2011

Eftirlit með matvælaframleiðendum

Mynd með frétt
Í desember voru nokkrir matvælaframleiðendur á höfuðborgarsvæðinu, m.a. framleiðendur á fisk- og kjötafurðum, heimsóttir af Neytendastofu til að athuga hvort vogir,
2.2.2011

Ákvörðun um dagsektir

Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Sohosól vegna notkunar á heitinu Smarter þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að ákvörðun
1.2.2011

Bernhard ehf. innkallar Honda JAZZ

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. á Íslandi um að innkalla þurfi 991 bifreið
27.1.2011

Vigtarmannanámskeið í janúar 2011

Mynd með frétt
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í janúar. Mjög góð mæting var á námskeiðin
24.1.2011

Viðskiptahættir Landsbankans og Arion við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði

Allianz Ísland hf. kvartaði til Neytendastofu yfir viðskiptaháttum Landsbankans og Arion banka við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði. Neytendastofa taldi Landsbankann og Arion hafa brotið gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
17.1.2011

Líkamsræktarstöðvar þurfa að taka sig á í verðmerkingum

Dagana 5. og 6. janúar sl. kannaði starfsmaður Neytendastofu verðmerkingar hjá líkamsræktarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 21 líkamsræktarstöð og kannað hvort verðskrá yfir almenna þjónustu og yfir spa þjónustu, þar sem það átti við
14.1.2011

Neytendur og húsaleigumarkaðurinn

Neytendastofu hafa borist fyrirspurnir frá neytendum um hvert þeir geti leitað komi upp ágreiningur í tengslum við húsaleigusamninga og uppgjör þeirra.

Page 68 of 92

TIL BAKA