Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

7.2.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu. Neytendastofa tók þá ákvörðun að aðhafast ekki vegna auglýsinga Eggerts Kristjánssonar hf. á Rauðu Kóresku gingsengi.
4.2.2011

Toyota á Íslandi innkallar bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 22 bifreiðar af gerðinni Lexus IS 250 og 321 bifreið af Toyota Avensis
3.2.2011

Eftirlit með matvælaframleiðendum

Mynd með frétt
Í desember voru nokkrir matvælaframleiðendur á höfuðborgarsvæðinu, m.a. framleiðendur á fisk- og kjötafurðum, heimsóttir af Neytendastofu til að athuga hvort vogir,
2.2.2011

Ákvörðun um dagsektir

Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Sohosól vegna notkunar á heitinu Smarter þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að ákvörðun
1.2.2011

Bernhard ehf. innkallar Honda JAZZ

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. á Íslandi um að innkalla þurfi 991 bifreið
27.1.2011

Vigtarmannanámskeið í janúar 2011

Mynd með frétt
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í janúar. Mjög góð mæting var á námskeiðin
24.1.2011

Viðskiptahættir Landsbankans og Arion við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði

Allianz Ísland hf. kvartaði til Neytendastofu yfir viðskiptaháttum Landsbankans og Arion banka við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði. Neytendastofa taldi Landsbankann og Arion hafa brotið gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
17.1.2011

Líkamsræktarstöðvar þurfa að taka sig á í verðmerkingum

Dagana 5. og 6. janúar sl. kannaði starfsmaður Neytendastofu verðmerkingar hjá líkamsræktarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 21 líkamsræktarstöð og kannað hvort verðskrá yfir almenna þjónustu og yfir spa þjónustu, þar sem það átti við
14.1.2011

Neytendur og húsaleigumarkaðurinn

Neytendastofu hafa borist fyrirspurnir frá neytendum um hvert þeir geti leitað komi upp ágreiningur í tengslum við húsaleigusamninga og uppgjör þeirra.
6.1.2011

Áfrýjunarnefnd staðfestir ákvörðun Neytendastofu vegna bílasamnings SP-Fjármögnunar

Á síðasta ári tók Neytendastofa ákvörðun í máli þar sem kvartað var yfir bílasamningi SP-Fjármögnunar. Kvörtunin var í nokkrum liðum og var niðurstaða Neytendastofu var sú að SP hafi brotið gegn lögum um neytendalán og lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
4.1.2011

Áfrýjunarnefnd staðfestir ákvörðun Neytendastofu um bílasamning Lýsingar

Með ákvörðun nr. 34/2010 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að samningsskilmálar á bílasamningi hjá Lýsingu brytu að nokkru leyti gegn ákvæðum laga um neytendalán og laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
4.1.2011

Vigtarmannanámskeið í janúar 2011

Mynd með frétt
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna verða haldin í Reykjavík í 17.-19. janúar og 24. janúar næstkomandi hvort um sig.
4.1.2011

Dekkjaverkstæði þurfa að hafa verðskrár sýnilegar

Starfsmenn Neytendastofu könnuðu í byrjun október og aftur í nóvember hvort verðskrár væru til staðar hjá dekkjaverkstæðum og hvort þær væru aðgengilegar viðskiptavinum
3.1.2011

Verðmerkingum á vörum bensínstöðva enn ábótavant

Neytendastofa kannaði hvort búið væri að bæta verðmerkingar á 15 bensínstöðvum sem ekki höfðu merkt vörur sínar sem skyldi í fyrri könnun sem gerð var í ágúst.
29.12.2010

Hátíðar Appelsín Vífilfells

Ölgerð Egils Skallagrímssonar kvartaði yfir markaðssetningu og kynningu Vífilfells á Hátíðar Appelsíni. Kvörtunin snéri bæði að heiti vörunnar og umbúðum hennar sem og auglýsingum Vífilfells.
29.12.2010

OR heimilt að nota lénið orkusala.is

Orkusalan kvartaði við Neytendastofu yfir skráningu og notkun OR á léninu orkusala.is þar sem það væri til þess fallið að valda ruglingi milli fyrirtækjanna.
28.12.2010

Kvörtun Arion banka vegna upplýsinga á vefsíðu Sparnaðar

Neytendastofu barst kvörtun frá Arion banka þar sem gerðar voru athugasemdir við upplýsingar á vefsíðu Sparnaðar um viðbótarlífeyrissparnað.
28.12.2010

Kvörtun Arion banka vegna upplýsinga á vefsíðu Allianz

Arion banki kvartaði við Neytendastofu yfir upplýsingum á vefsíðu Allianz um viðbótarlífeyrissparnað. Kvörtunin var fjórþætt
28.12.2010

Fréttabréf evrópskra neytendayfirvalda

Neytendastofa tekur þátt í samstarfi evrópskra eftirlitsstofnana á sviði neytendamála. Á vegum þess hefur nú verið gefið út fréttabréf þar sem
23.12.2010

Sýningargluggar illa eða ekki verðmerktir

Starfsmenn Neytendastofu skoðuðu nýverið verðmerkingar í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind. Farið var í 186 verslanir.
22.12.2010

Snuðkeðja getur verið hættuleg

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist ábending frá eftirlitsstofnun í Danmörku varðandi keðjur í snuð. Stofnunin lét prófa 28 snuðkeðjur sem markaðssett hafa verið í Danmörk.
21.12.2010

Vefsíðan fabriksoutlet.com

Neytendastofu hefur borist ábending sænskra neytendayfirvalda við vefverslunina Fabriksoutlet.com
16.12.2010

Bönd á blöðrum, hætta fyrir ung börn

Neytendastofu hefur borist ábending um barn sem var hætt komið vegna þess blaðra hafði verið bundin við rúm þess og barnið náði að vefja bandið utan um hálsinn á sér.
14.12.2010

Innköllun á seglaleikfangi hjá Tiger

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá versluninni Tiger að innkalla þurfi af neytendum dýrapúsl með segli, tvö dýr saman í hvítu tréboxi.
10.12.2010

Sölubann á hlífðarhjálma

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur lagt bann á sölu hlífðarhjálma sem seldir eru undir vöruheiti Latabæjar. Hjálmarnir sem eru af gerðinni ATLAS eru framleiddir í bláum lit með mynd af íþróttaálfinum og bleikum lit með mynd af Sollu stirðu

Page 69 of 92

TIL BAKA