Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
2.3.2012
IKEA innkallar ofngrindur

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á ofngrindum úr NUTID og FRAMTID ofnum.
Í tilkynningu frá IKEA kemur fram að ofngrindin sem fylgdi
27.2.2012
Kæru ÁTVR vísað frá í áfrýjunarnefnd
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur vísað frá kæru ÁTVR á því áliti Neytendastofu að ekki væri heimilt að selja sígarettur sem ekki uppfylla lengur kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem ekki sé um kæranlega
27.2.2012
Hekla ehf. innkallar Volkswagen 5T
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Hekla ehf. um að innkallaðar hafi verið 3 bifreiðar. Um er að ræða bifreiðar af gerðinni Vokswagen 5T framleiddar á bilinu 2004 til 2006.
24.2.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Með bréfi dags. 9. desember 2011 tók Neytendastofa þá ákvörðun að grípa ekki til aðgerða vegna kvörtunar um sýningartíma kvikmyndahúsa.
24.2.2012
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Með úrskurði 20/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2011. Drífa ehf. hafði kvartað til stofnunarinnar vegna notkunar Northwear ehf. á á léninu
24.2.2012
Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011
Með ákvörðun 49/2011 bannaði Neytendastofa Upplýsingastýringu notkun á heitinu Platon og léninu platon.is til að auðkenna fyrirtækið
23.2.2012
Fjarnámskeið í febrúar 2012
Neytendastofa hélt í fyrsta skipti fjarnámskeið til endurlöggildingar vigtarmanna í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga og Þekkingarnet Austurlands.
14.2.2012
Raftækjaverslanir sektaðar fyrir brot gegn útsölureglum
Neytendastofa hefur sektað þrjár raftækjaverslanir fyrir að brjóta gegn þeim lagaákvæðum og reglum sem gilda um sölu þar sem selt er á lækkuðu verði.
14.2.2012
Villandi verðupplýsingar hjá Hátækni
Neytendastofa hefur bannað framsetningu verðs á heimasíðu Hátækni þar sem hún þótti villandi gagnvart neytendum.
9.2.2012
Auglýsingar Artasan á Nicotinell Fruit nikótíntyggigúmmíi
Vistor hf. umboðsaðili Nicorette nikótíntyggigúmmís, leitaði til Neytendastofu með kvörtun yfir dagblaðsauglýsingum Atrasan á Nicotinell Fruit nikótíntyggigúmmíi. Fyrirsagnir
7.2.2012
Neytendastofa í 1. sæti í úttekt á opinberum vefjum
Allt frá stofnun Neytendastofu árið 2005, hefur stofnunin lagt mikla áherslu á að nýta tölvutæknina til hagsbóta fyrir neytendur. Neytendastofa hefur því boðið upp á skilvirka rafræna stjórnsýslu í þeim tilgangi að opna
6.2.2012
Hættulegir barnabílstólar

Neytendastofa vekur athygli á innköllun Rúmfatalagersins á barnabílstólum af gerðinni All Ride Prince með vörunúmeri 28831. Komið hefur í ljós að barnabílstólarnir uppfylla
6.2.2012
Innköllun frá Build-A-Bear

Af öryggisástæðum vill Neytendastofa vekja athygli á innköllun á litríkum hjartabangsa frá breska fyrirtækinu Build-A– Bear Workshop
1.2.2012
Daðason & Biering bönnuð notkun heitisins Ísbú og lénsins isbu.is
Ísbú Alþjóðaviðskipti leitaði til Neytendastofu með kvörtun vegna notkunar Daðason & Biering á vörumerkinu ÍsBú og léninu isbu.is til að auðkenna fyrirtækið.
26.1.2012
Vigtarmannanámskeið í janúar 2012
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í janúar. Mjög góð mæting var á almenna námskeiðið en það var alveg fullt.
23.1.2012
Möguleg hætta af tölum
Neytendastofa vekur athygli á aðvörun frá Lín Design. Nýlega komu upp tvö tilfelli þar sem tölur losnuðu af Góða nótt rúmfatnaði fyrir börn.
23.1.2012
IKEA innkallar belti í ANTILOP barnastól

Neytendastofa vekur athygli á innköllun frá IKEA á ANTILOP háum barnastól frá framleiðanda númer 17389 og með framleiðsludagsetningar 0607-0911
13.1.2012
Athugun Neytendastofu á vefsíðum fjármálafyrirtækja
Í september 2011 tók Neytendastofa þátt í samræmdri skoðun á tíu vefsíðum fjármálafyrirtækja hér á landi. Á Íslandi voru eingöngu skoðaðar upplýsingar í tengslum við debetkortareikninga, yfirdráttarlán
10.1.2012
Sektarákvörðun vegna Epli.is staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 21/2011 staðfest þá ákvörðun Neytendastofu að sekta Skakkaturninn ehf. rekstraraðila Epli.is um kr. 1.500.000 vegna brots á fyr
10.1.2012
Lög um skaðsemisábyrgð veita neytendum ríka vernd
Neytendastofa fer með eftirlit með öryggi og annast m.a. heildarskipulagningu á aðgerðum er varða opinbera markaðsgæslu í samvinnu við önnur eftirlitsstjórnvöld þegar það á við. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið að undanförnu um ábyrgð framleiðenda og dreifingaraðila á
10.1.2012
Lög um skaðsemisábyrgð veita neytendum ríka vernd
Neytendastofa fer með eftirlit með öryggi og annast m.a. heildarskipulagningu á aðgerðum er varða opinbera markaðsgæslu í samvinnu við önnur eftirlitsstjórnvöld þegar það á við. Mikil fjölmiðlaumræða hefur verið að undanförnu um ábyrgð framleiðenda og dreifingaraðila á
5.1.2012
Verklagsreglur um eftirlit með innflutningi
Á Evrópska efnahagssvæðinu gilda ýmsar reglur varðandi öryggi vöru. Yfirleitt er þar gerð krafa um CE-merkingu á vörum sem falla undir slíkar EES-reglur. Einnig er í gildi
2.1.2012
Endurskinsmerki eiga að vera CE merkt

Neytendastofa hefur á árinu kannað endurskinsmerki af ýmsum tegundum. Neytendur geta ekki lagt mat á þessar vörur með því einu að horfa á þær. Þess vegna hvílir mikil skylda á framleiðendum, innflytjendum
30.12.2011
Flugeldar og lög um skaðsemisábyrgð - ábyrgð dreifingaraðila og framleiðenda vegna framleiðslugalla

Um áramótin er áætlað að um 600 tonnum af flugeldum verði skotið á loft. Flugeldar eru í eðli sínu hættuleg vara og sérstaklega ef þeir virka ekki rétt eða vegna framleiðslugalla.
28.12.2011
Notkun V.D. Hönnunarhúss á heitunum Volcano Design og Volcano Icelandic Design
Volcano Iceland ehf. -leitaði til Neytendastofu vegna notkunar V.D. Hönnunarhúss ehf. á heitunum Volcano Design og Volcano Icelandic Design. Taldi Volcano Iceland að notkunin gæti valdið ruglingi við Volcano
Page 63 of 93