Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

20.12.2011

Öryggi barna

Á jólum ræður gjafmildin ríkjum og mikið gjafaflóð ekki síst til barnanna. Oftar en ekki verða leikföng fyrir valinu en þá er mikilvægt að þau séu ekki bara skemmtileg heldur einnig að þau séu örugg og HÆTTULAUS
15.12.2011

Könnun á þyngd bökunarvara

Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkninga á sex vörutegundum og kannaði um leið hvort þær væru e-merktar. Skoðað var Síríus Konsum súkkulaði frá Nóa Síríus, Frón Pipar dropar frá Íslensk Ameríska, Matarsódi frá Pottagöldrum, gróft Kókosmjöl merkt Hagveri frá Góðu fæði og frá Eðal bæði Kötlu púðursykur og Kötlu glassúr.
14.12.2011

Tilkynning frá Senu vegna leikfanga ryksugu.

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun hjá Senu. Af öryggisástæðum vill fyrirtækið innkalla leikfanga ryksugu frá Happy People sem gengur fyrir batteríum.
13.12.2011

Etanól arineldstæði

Mynd með frétt
Síðustu ár hafa etanól arineldstæði notið vaxandi vinsælda í Evrópu. Evrópusambandið gerði rannsókn á öryggi þessarar tegundar arineldstæða og um leið hversu algeng notkun þeirra væri. Etanól arineldstæði eru hentug og ódýrari en aðrar gerðir arineldstæða.
6.12.2011

Ákvörðun Neytendastofu skal tekin til nýrrar meðferðar

Með ákvörðun nr. 29/2011 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að Gildi lífeyrissjóður hefði brotið gegn ákvæðum laga nr. 57/2005, eins og þeim var breytt með lögum nr. 50/2008, með því að gefa lántaka ekki nægar
6.12.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 13/2011 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 2. maí 2011. Með ákvörðuninni komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að Nýherji hafi
1.12.2011

Glærur frá fræðslufundi um CE-merkið

Mynd með frétt
Glærur frá fræðslufundi um CE merkið sem haldinn 29. nóvember á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í tengslum við fræðsluátak sem
30.11.2011

Landsbankinn innkallar drykkjarbrúsar merktir Sprota

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Landsbankanum, þar sem kemur fram að af öryggisástæðum hefur verið ákveðið að innkalla alla nýlega drykkjarbrúsa sem merktir eru Sprota.
25.11.2011

Notkun Premium Outlet Center á auðkenninu Gula húsið

Gula húsið ehf. leitaði til Neytendastofu vegna notkunar Premium Outlet Center ehf. á nafninu Gula húsið. Taldi Gula húsið ehf. að það væri óeðlilegt að fyrirtæki
24.11.2011

Auglýsing og frétt Þórs vegna yfirtöku á KRONE umboðinu

Vélaborg ehf. leitaði til Neytendastofu vegna auglýsingar Þórs hf. sem birtist í Bændablaðinu og fréttar sem birtist á heimasíðu Þórs vegna yfirtöku á KRONE
24.11.2011

Skráning á léninu Libra.is ekki brot

Libra ehf. leitaði til Neytendastofu vegna skráningar Sigfúsar Sigfússonar á léninu Libra.is. Taldi Libra ehf. að notkun Sigfúsar á léninu trufla viðskipti og skapa
23.11.2011

Átak í jólaljósaseríum

Mynd með frétt
Neytendastofa mun á næstu dögum og vikum í samstarfi við Aðalskoðun hf. fara í árlegt markaðseftirlitsátak á jólaljósaseríum. En röng notkun eða óvandaðar jólaljósaseríur geta valdið bruna og slysum. Skoðaðar verða bæði
23.11.2011

Ummæli útvarpsstjóra RÚV ekki brot

365 miðlar ehf. kvörtuðu til Neytendastofu yfir ummælum útvarpsstjóra RÚV ohf. í fjölmiðlum, í tilefni þess að 365 miðlar keyptu sýningarrétt HM í handbolta árið 2011. Útvarpsstjóri tilkynnti að RÚV hefði gert 365 miðlum tilboð um að
23.11.2011

Notkun Forms og Rýmis á heitinu Rými ekki villandi

Rými - Ofnasmiðjan ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar Forms og Rýmis ehf. á heitinu Rými. Taldi Rými Ofnasmiðjan að notkunin gæti valdið ruglingi við vörumerki sitt.
18.11.2011

Neytendastofa bannar innflutning á raffanginu „Fog Machine“

Neytendastofa hefur bannað afhendingu á raffanginu „Fog Machine“ til Valskaupa ehf. Raffangið var hluti af vörusendingu sem Tollstjóri stöðvaði þar sem grunur var um að CE-merkið væri falsað og varan væri ekki í samræmi við reglur sem gilda um öryggi raffanga.
17.11.2011

30 sekúndur - hámark á verðleit neytenda

Neytendastofa hefur í dag sent verslunum nánari leiðbeiningar um túlkun reglna um verðmerkingar og einingarverð við sölu á vörum. Þar kemur fram að stofnunin telur að verðleit neytenda við notkun verðskanna skuli að hámarki taka 30 sekúndur.
11.11.2011

Fræðslufundur um CE-merkingar 29. nóvember 2011

Fræðslufundur um CE merkið verður þriðjudaginn 29. nóvember n.k. á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn er haldinn í tengslum við fræðsluátak sem hefur verið skipulagt af Evrópusambandinu um reglur sem
4.11.2011

Neytendastofa sektar Epli.is vegna „Engir vírusar“ auglýsinga

Neytendastofa hefur lagt 1.500.000 kr. stjórnvaldssekt á Skakkaturninn ehf., rekstraraðila Epli.is, þar sem fyrirtækið virti að vettugi ákvörðun stofnunarinnar frá 3. desember 2010.
4.11.2011

Notkun á orðinu "fríhafnardagar" í auglýsingum ekki brot

Neytendastofu barst kvörtun frá Fríhöfninni ehf. vegna auglýsinga Hagkaupsverslana á „fríhafnardögum“ sem birst hafa í fjölmiðlum, þar sem Fríhöfnin ehf. taldi að með notkun orðsins
3.11.2011

IKEA innkallar PAX AURLAND speglahurðir

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á PAX fataskáp með AURLAND speglahurð frá framleiðanda nr. 12650. IKEA hefur fengið tilkynningar um að spegillinn geti losnað af hurðinni og brotnað í beittar flísar
3.11.2011

Neytendastofa sektar sérvöruverslanir

Neytendastofa hefur sektað tvær sérvöruverslanir í kjölfar könnunar á ástandi verðmerkinga. Verslununum var gefinn kostur á að koma
3.11.2011

Neytendastofa bannar Stekkjarlundi ehf. notkun ákveðinna fullyrðinga

Kynding ehf. og Varmavélar ehf. leituðu til Neytendastofu með kvörtun yfir fullyrðingum Stekkjalundar ehf. sem birst hafa á heimasíðu fyrirtækisins og í blaðaauglýsingum en fyrirtækin eru keppinautar í sölu á varmadælum
25.10.2011

Þyngdarkönnun á forpökkuðu skyri

Neytendastofa gerði könnun á þyngd á skyri í kjölfar ábendinga frá neytendum. Kannað var hvort raunveruleg þyngd væri í samræmi við upplýsingar á umbúðunum. Sýni voru tek
25.10.2011

Drög að reglum um viðukenningu á kerfum framleiðenda

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur samið drög að reglum um "Viðurkenningu á kerfum framleiðenda" sem vilja nota e-merkingar á forpakkningar sem þeir framleiða.
20.10.2011

Vigtarmannanámskeið í október 2011

Námskeið til löggildingar vigtarmanna var haldið í Reykjavík fyrstu dagana í október.

Page 63 of 92

TIL BAKA